Súkkulađi trufflur međ lakkrís

Súkkulađi trufflur međ lakkrís

Ţessar trufflur… Hvađ get ég sagt, ţćr eru trufflađar! Ţađ er ekkert eins og ađ bíta í stökkan súkkulađihjúp og finna ţar silkimjúka súkkulađifyllingu og örlítiđ af marsipanlakkrís fyrir miđju… úfff! Ţetta kalla ég hreint lostćti og ekta eitthvađ til ađ narta í yfir hátíđirnar. Allir sem hafa smakkađ trúa ekki ađ ţetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mćtti líkja trufflunum viđ hráfćđisútgáfu af ţrist.
Lesa meira
Hinn fullkomni vegan ís

Hinn fullkomni vegan ís

Ef ţú elskar ís ţá er ţessi póstur fyrir ţig! Sjálf hef ég mikla ástríđu fyrir ís og ísgerđ og hef leitađ lengi ađ hinum fullkomna vegan ís (sem ţyrfti auđvitađ ađ hafa sykurmagniđ í lágmarki) og í gegnum árin hef ég keypt mér ţó nokkrar uppskriftabćkur og gert ýmsar tilraunir. Svo ekki sé minnst á heimferđ eina frá USA ţar sem ég dröslađist heim međ heila ísvél í útsprunginni handfarangurstösku. Eiginmađurinn gleymir ţeirri ferđ ekki og segir ađ ég hafi komiđ henni heim á ţrjóskunni ţrátt fyrir algjört plássleysi.
Lesa meira
Quiche međ spínat, fetaosti og skorpu úr sćtum kartöflum

Quiche međ spínat, fetaosti og skorpu úr sćtum kartöflum

Skorpa úr sćtum kartöflum gerir ţennan vinsćla bröns/hádegisverđ glútenlausan.
Lesa meira

#Instagram

Indverskir Aloo Tikki kartöflu klattar, ţeir eru vegan og glútenlausir

Indverskir Aloo Tikki kartöflu klattar, ţeir eru vegan og glútenlausir

Ţađ er ekki flókiđ ađ búa ţessa klatta til.
Lesa meira
Kókosjógúrt međ stökku múslí og kakómjólk

Kókosjógúrt međ stökku múslí og kakómjólk

Ég vaknađi međ brjálađa löngun í eitthvađ stökkt og ferskt einn morguninn í Porto Cervo, Italy í sumar og ţá varđ ţessi uppskrift til. Ég hef ađeins ţróađ hana eftir ađ ég kom heim og endurtekiđ oftar en ég get taliđ. Ég verđ ađ játa ađ suma daga borđa ég morgunmat tvisvar yfir daginn, mér finnst einfaldlega morgunverđur, grautar, búst, pönnukökur og ávextir eitt ţađ besta sem ég fć.
Lesa meira
Viđ erum 6 ára! Vinsćlustu uppskriftir og blogg!

Viđ erum 6 ára! Vinsćlustu uppskriftir og blogg!

Viđ erum 6 ára! Í tilefni afmćlismánađar Lifđu til fulls deili ég međ ţér 6 vinsćlustu uppskriftum og bloggfćrslum okkar tíma og sérstöku afmćlistilbođi á uppskriftabókinni Lifđu til fulls! Ef ţú átt eftir ađ nćla ţér í eintak af uppskriftabókinni mćli ég međ ađ gera svo núna enda takmarkađ magn eftir! Ţar fćrđu yfir 100 ómótstćđilegar uppskriftir sem henta hvađa tilefni sem er! Ég og viđ hjá Lifđu til fulls teyminu erum ótrúlega ţakklát fyrir samfylgdina og stuđninginn síđstu ár, en hann hefur veriđ ómetanlegur og vćrum viđ ekki ennţá starfandi vćri ţađ ekki fyrir ykkur.
Lesa meira
  • Regus Höfđatorgi

Dásamleg skýjaegg međ parmesan osti

Dásamleg skýjaegg međ parmesan osti

Ţau eru létt og dúnmjúk og hlađin parmesa osti og skallot lauk.
Lesa meira
Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Ţetta nýmóđis lasagna er veisla fyrir bragđlaukana.
Lesa meira
Dásemdar morgunverđur: Eggjakaka međ avókadó og grćnkáli

Dásemdar morgunverđur: Eggjakaka međ avókadó og grćnkáli

Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Ţetta köllum viđ morgunmat meistaranna.
Lesa meira
Ristuđ sneiđ međ avókadó, sítrónu og grćnkáli – ţrusu gott í hádeginu

Ristuđ sneiđ međ avókadó, sítrónu og grćnkáli – ţrusu gott í hádeginu

Geggjađ ristađ brauđ međ avókadó, sítrónu og grćnkáli í hádeginu er frábćr orkugjafi fyrir daginn.
Lesa meira

Kókós/gulrótar múffur á morgnana – svo góđar ađ ţú vilt alltaf eiga skammt í frystinum

Sćtir kartöflubátar međ avókadókremi og beikoni

Ristađar sćtar kartöflur og ferskar fíkjur

Kvöldmatur á 5 mínútum – Kúrbítsnúđlur međ pestó og quinoa

NÝTT: Taco fyllt Avókadó

Sumar humar taco frá hinni dásamlegu Helenu á Eldhúsperlum

NÝTT: Dásamleg uppskrift af hollum sítrónu kúrbíts múffum

Bilađ góđir blómkálsvćngir međ ranch-sósu!

Mexíkóskar morgunverđarvefjur međ eggjahrćru

Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumariđ!

NÝTT: Túnfisk og spínat salat međ miđjarđarhafsívafi

Morgunverđarstykki međ jarđaberjum, rabbabara og höfrum

Gott á grilliđ – Avókadó međ geggjuđu TómatSalsa

NÝTT: Afar girnilegt lasagna međ quinoa ívafi

Guacamole - pakkađ af súperfćđi - ţetta verđur ţú ađ prufa

Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing

NÝTT: Ţessi er frábćr og hollur – Hafra og banana ís fyrir alla fjölskylduna

Kúrbíts klattar međ avókadó dill ídýfu

NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan međ miđjarđarhafsívafi

Fylltar döđlur fyrir Eurovision og mćđradagskaffiđ

Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna

Helgarbröns ađ hćtti Helenu

Algjör gúrka međ humarsalati og kotasćlu

Fettuccine ostapasta međ stökku blómkáli

Rauđrófuhummus

BLÓMKÁL – Kryddađ SESAME Blómkál

GRĆNN MEISTARI - Afar hollur grćnmetisborgari međ quinoa

VIĐ MĆLUM MEĐ ŢESSUM RÉTTI – Eggaldin lasagna rúllur

Kúrbíts Canelloni međ ricottafyllingu - frá Eldhúsperlum

Brokkolíbaka međ geitaosti frá Eldhúsperlum


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré