Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Mokka próteinstykki á hollu nótunum
26.08.2018
Hráfæði
Gæða próteinstykki blönduð með ljúffengu espresso.
Lesa meira
14 hollustu grænmetis tegundirnar
23.06.2018
Hráfæði
Það vita nú eflaust flestir að grænmeti er afar gott fyrir heilsuna.
Lesa meira
“HRÁ” Súkkulaði-kirsuberja kökur tilvaldar fyrir Valentínusardaginn
12.02.2018
Hráfæði
Hefur þú einhvern tíman smakkað sneið af Þýskri “Black Forest” köku eða skeið af Ben og Jerry’s kirsuberja ís?
Lesa meira
Þessi 9 eru sögð vera hollust í grænmetis fjölskyldunni
06.11.2017
Hráfæði
Það eiga allir að borða grænmeti á hverjum degi en því miður að þá er það ekki raunin.
Lesa meira
Kúrbíts-viðbit, afar einfalt og ofsalega gott
29.08.2017
Hráfæði
Hérna er flott uppskrift af viðbiti úr kúrbít (zucchini).
Lesa meira
Bakað eggaldin frá Mæðgunum
29.07.2017
Hráfæði
Þessa dagana eru til ofsalega falleg og góð eggaldin í búðunum. Við höfum meira að segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.
Lesa meira
Eggaldin er stútfullt af hollustu – vissir þú það?
28.07.2017
Hráfæði
Eggaldin hefur löngum verið talinn matur sem lítil sem engin næring er í. En þetta er alrangt.
Lesa meira
Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!
27.07.2017
Hráfæði
Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt?
Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð.
Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Lesa meira