Matur milli mála

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman ađ bjóđa uppá

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman ađ bjóđa uppá

Fékk ofsalega löngun í pönnukökur og bjó til ţessar hollustupönnsur. Já ég veit ţćr líta alls ekki út eins og ţessar klassísku ţunnu pönnukökur eins og mađur fékk hjá ömmu í gamla daga. Enda eru ţessar alveg án sykurs og hveitis og eru ţar međ glútenlausar. Ţessa uppskrift fékk ég og breytti ađeins úr bókinni “Wheat Belly: Cookbook” mćli međ bćđi ţessari bók og eins bókinni sem kom út á undan matreiđslubókinni sem heitir “Wheat Belly.” Mjög áhugaverđ lesning um hveiti, ţróun ţess og hvađa áhrif ţađ hefur og getur haft á heilsufar okkar mannfólksins.
Lesa meira
Gómsćtur banana, hafra og jógúrt smoothie

Gómsćtur banana, hafra og jógúrt smoothie

Hérna er frábćr og gómsćt uppskrift af hollustu smoothie.
Lesa meira
Sćtkartöflusnakk

Sćtkartöflusnakk

Ţessar eru gómsćtar einar og sér eđa til dćmis međ guacamole.
Lesa meira

#Instagram

Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Nú eru margir farnir ađ huga ađ bakstursmánuđinum mikla og jafnvel búin ađ taka forskot á sćluna og nú ţegar byrjuđ ađ baka. Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum ţannig ađ úr urđu ţessar gómsćtu glútenlausu bláberjasmákökur.
Lesa meira
Hollir súkkulađi sćlubitar

Hollir súkkulađi sćlubitar

Ţessir hollu og einföldu súkkulađi sćlubitar eru dásamlega góđir og gott ađ eiga í frystinum til ađ grípa í ţegar gesti ber ađ garđi.
Lesa meira
Jarđarberja og valhnetu hafragrautur í krukku

Jarđarberja og valhnetu hafragrautur í krukku

Ţetta er bara nammi.
Lesa meira
Nammi múslí

Nammi múslí

Blandiđ saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitiđ smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Lesa meira
Hvernig á ađ halda í hollustu á ferđalaginu?

Hvernig á ađ halda í hollustu á ferđalaginu?

Eitt af ţví sem ég er gjarnan spurđ ađ er hvernig ég borđa hollt ţegar ég er á ferđalagi. Međ stćrstu ferđamannahelgi ársins ađ baki finnst mér upplagt ađ svara ţví svo ţú getir hugađ ađ heilsunni og liđiđ ćđislega ţegar ţú ferđ nćst á flakk! Svar mitt viđ ţessari spurningu er ađ ţetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit ađ ţađ er ekkert sérstaklega spennandi svar en ţú kemst fljótt upp á lagiđ međ ađ skipuleggja ţig og ţađ gerir ferđalagiđ ţúsund sinnum ánćgjulegra. Ég tek ţađ sem mér finnst algjörlega nauđsynlegt til ađ viđhalda orku, góđri meltingu og vellíđan međ mér. Ţađ leiđinlegasta sem ég veit er ađ fara í ferđalag og koma til baka ţrútin, orkulaus og nokkrum kílóum ţyngri. Ég gafst upp á ţví fyrir löngu og ég vona ađ greinin í dag og leiđarvísir minn auđveldi ţér ađ velja hollt á flakkinu í sumar.
Lesa meira
Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónur eru ekki ađeins bragđgóđar og svalandi - heldur er einnig taliđ ađ neysla á ţeim hafi ýmsa frábćra kosti fyrir góđa heilsu.
Lesa meira
Áhugaverđar stađreyndir um ávexti, hnetur og grćnmeti

Áhugaverđar stađreyndir um ávexti, hnetur og grćnmeti

Viđ vitum ađ ávextir, hnetur og grćnmeti er eitthvađ sem ađ öllum er ráđlagt ađ borđa á hverjum degi. Eflaust ansi oft ađ ţá borđum viđ eitthvađ af ţessu án ţess ađ vita í raun og veru afhverju okkur er ráđlagt ţađ.
Lesa meira

Sjúklega góđ RAW-kaka.

C-vítamín bomba

Ţađ ţarf ađeins 2 hráefni í hollar og góđar ávaxtarúllur fyrir börnin

Jóla jóla jóla nammi.

5 innihaldsefni, 5 mín, fullkominn millibiti fyrir orku

Einn sem er alveg međ ţetta

Heimagerđ möndlumjólk

Avokadó & bananasmákökur

Út í garđ eftir

Karamellu súkkulađi stykki međ kaffinu.

Annar í páskapúli :)

Ofurhollur bláberjaís

Bounty-bitar

Bananabrauđ

Kókos kúlur án samviskubits

Súkkulađihrákaka

Krukkusalat

Glútenlaus kínóagrautur međ pekanhnetum

Morgunverđarís međ banana

Súkkulađi brownies međ pekanhnetum

Súkkulađi Partýpopp

Glútenlaust kryddkex

Ofurhollur bláberjaís

Einfalda eplabakan

Ofursmoothie

Súkkulađihjörtu

Möndlu og súkkulađismákökur

Súpersmoothie

Kanilmuffins

Heimagerđur hummus


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré