Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Passaðu upp á augun og verndaðu sjónina – hér eru 5 góðar staðreyndir til verndar augunum
10.05.2017
Sjóndepra
Af okkar fimm skilningarvitum, hvert þeirra ertu mest hrædd/ur að missa ?
Lesa meira
Gluggi sálarinnar – fróðleikur um augun
25.03.2017
Sjóndepra
Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna.
Lesa meira
#heilsutorg
Conjunctivitis (Augnsýking) - grein af vef Doktor.is
24.11.2016
Sjóndepra
Adenoveirur eru algengasta orsök tárubólgu (conjunctivitis) en að auki getur þær valdið sýkingum með einkennum frá m.a. loftvegum, meltingafærum og miðtaugakerfi. Sýkingar af völdum adenoveira eru í gangi allt árið og oft verður vart tímabundinnnar aukningar á tilfellum í samfélaginu. Einnig eru faraldrar af völdum adenoveira vel þekktir, einkum við náin samskipti margra einstaklinga. Helstu dæmi eru sumarbúðir barna ásamt her- og æfingabúðum.
Lesa meira
Dagur Hvíta stafsins 15. október
06.11.2016
Sjóndepra
Dagur hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttu og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks er 15. október ár hvert.
Lesa meira
8 daglegar venjur sem hafa slæm áhrif á sjónina
24.10.2016
Sjóndepra
Sjónin er okkur dýrmæt og því ber að gæta vel að henni.
Lesa meira
Að velja réttu sólgleraugun
26.04.2016
Sjóndepra
Sólarljósið og þá sérstaklega “ultraviolet” UV geislarnir hafa verið tengdir við nokkra augnsjúkdóma eins og t.d starblindu.
Lesa meira
Gerðu þessar 7 augnæfingar til að bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma
26.04.2016
Sjóndepra
Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera augnæfingar?
Lesa meira
Trítla tárin niður?
13.04.2016
Sjóndepra
Hver kannast ekki við það að fara út í mikið rok og allt í einu fara tár að hrynja niður kinnarnar?
Lesa meira
Útivera minnkar líkur á nærsýni
02.10.2015
Sjóndepra
Fyrir stuttu síðan birti Hvatinn frétt um rannsóknir sem tengdu saman útivist og minni líkur á nærsýni.
Lesa meira