Fara í efni

Sjóndepra

Augun þín

Augun þín

Augun eru eitt það dýrmætasta sem við eigum.
Passaðu upp á augun og verndaðu sjónina – hér eru 5 góðar staðreyndir til verndar augunum

Passaðu upp á augun og verndaðu sjónina – hér eru 5 góðar staðreyndir til verndar augunum

Af okkar fimm skilningarvitum, hvert þeirra ertu mest hrædd/ur að missa ?
Gluggi sálarinnar

Gluggi sálarinnar – fróðleikur um augun

Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna.
Conjunctivitis (Augnsýking) - grein af vef Doktor.is

Conjunctivitis (Augnsýking) - grein af vef Doktor.is

Adenoveirur eru algengasta orsök tárubólgu (conjunctivitis) en að auki getur þær valdið sýkingum með einkennum frá m.a. loftvegum, meltingafærum og miðtaugakerfi. Sýkingar af völdum adenoveira eru í gangi allt árið og oft verður vart tímabundinnnar aukningar á tilfellum í samfélaginu. Einnig eru faraldrar af völdum adenoveira vel þekktir, einkum við náin samskipti margra einstaklinga. Helstu dæmi eru sumarbúðir barna ásamt her- og æfingabúðum.
Dagur Hvíta stafsins 15. október

Dagur Hvíta stafsins 15. október

Dagur hvíta stafsins, alþjóðlegur baráttu og vitundardagur blinds og sjónskerts fólks er 15. október ár hvert.
8 daglegar venjur sem hafa slæm áhrif á sjónina

8 daglegar venjur sem hafa slæm áhrif á sjónina

Sjónin er okkur dýrmæt og því ber að gæta vel að henni.
Það borgar sig að eiga góð sólgleraugu

Að velja réttu sólgleraugun

Sólarljósið og þá sérstaklega “ultraviolet” UV geislarnir hafa verið tengdir við nokkra augnsjúkdóma eins og t.d starblindu.
Gerðu þessar 7 augnæfingar til að bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Gerðu þessar 7 augnæfingar til að bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera augnæfingar?
Trítla tárin niður?

Trítla tárin niður?

Hver kannast ekki við það að fara út í mikið rok og allt í einu fara tár að hrynja niður kinnarnar?
Útivera minnkar líkur á nærsýni

Útivera minnkar líkur á nærsýni

Fyrir stuttu síðan birti Hvatinn frétt um rannsóknir sem tengdu saman útivist og minni líkur á nærsýni.
Viteyes - AREDS2 í nýjum umbúðum

Augnbotnahrörnun.

Hvað er það ?
Guðmundur Zoega

Gunnar Zoega hjá Táralind segir okkur frá augnþurrki og hvernig best er að greina hann og meðhöndla

Táralind sérhæfir sig í að greina augnþurrk og ástæður hans með hefðbundinni augnskoðun og nýrri myndavél sem sýnir tárafilmuna og fitukirtlana í augnlokunum. Meðferðin er síðan sniðin að þörfum hvers einstaklings í samræmi við alþjóðlegar leiðbeiningar.
Vörur frá Provision fást í apótekum

Provision - heildsala með augnheilbrigðisvörur

Provision var stofnað árið 2007 og hefur fyrirtækið það hlutverk að opna augu almennings fyrir augnheilbrigði.
Mynd Sjónlag

Barnaaugnlækningar

Hvers vegna þarf að meta sjón barna?
margskiptar linsur

Hvað eru margskiptar linsur ?

Markmið: lagfæra sjónlagsgalla og aldurstengda fjarsýni, sem þýðir góð sjón í fjarlægð og einnig við lestur og nærvinnu.
Aðgerðir á augum eru talsvert algengar

Sjónlag – augnsjúkdómar, aðgerðir, öryggi og tæknin

Hversu öruggar eru aðgerðirnar sem framkvæmdar eru hjá Sjónlagi? Hvaða tækni er notuð? Hvaða augnskjúkdómar geta herjað á okkur, hvers vegna og hvað er hægt að gera? Hvað veldur nærsýni? En fjarsýni? Hvað með sjónskekkju?
punktaletur lesið

Hvernig lesa blindir og hvað er punktaletur?

Punktaletur er upphleypt letur sem byggt er á sex punktum. Hægt er að raða punktunum upp á 63 mismunandi vegu og mynda þannig 63 mismunandi tákn. Þannig er hægt að mynda alla stafi stafrófsins, tölustafi, greinarmerki og alls kyns tákn.
Gláka er augnsjúkdómur

Hvað er Gláka ?

Gláka er augnsjúkdómur sem lýsir sér í rýrnun (skemmd) í sjóntauginn sem oft tengist hækkuðum þrýstingi í auganu en það er þó ekki algilt.