Fara í efni

Kjúklingaréttir

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Hún Valgerður er starfandi sjúkraþjálfari hjá VIVUS og fleiri stofum sem má betur lesa um í viðtalinu við hana hér á síðunni. Við báðum hana um góða u
Kjúklingur með paprikusalsa

Kjúklingur með paprikusalsa

Nú ætlum við að skella í einn sumarlegan kjúkling og er að sjálfsögðu bæði hægt að grilla eða steikja kjúklinginn á pönnu. E
Kjúklinga lasagna með pestó – dásamlegur réttur

Kjúklinga lasagna með pestó – dásamlegur réttur

Frábært lasagna með kjúkling í stað nautahakks.
Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hráefni: CREPES/PÖNNUKÖKUR 3 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1/4 tsk salt 1
GRILLAÐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEÐ PIKKLUÐUM VORLAUK

GRILLAÐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEÐ PIKKLUÐUM VORLAUK

Þessi réttur er sannarlega ljúfur og sumarlegur eins og bragðið af grilluðum marineruðum kjúklingabringunum og litríku kúskús salatinu smella saman.
STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ

STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ

Þessi ógurlega fljótlega og ljúffenga uppskrift slær beint í mark þegar grillið er dregið fram. Uppskriftina má jafnt nota á læri, leggi, bringur eða
Caj P kjúklingaspjót - geggjað á grillið

Caj P kjúklingaspjót - geggjað á grillið

Bragðmikil kjúklingaspjót á grillið. Hráefni 1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri 1 dl Caj P original grillolía Grænmeti
Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!
Lúxus biti í skyndi - frá Eldhúsperlum

Lúxus biti í skyndi - frá Eldhúsperlum

Dásamlegur kvöldverður.
Piccata Kjúklingur frá Eldhúsperlum

Piccata Kjúklingur frá Eldhúsperlum

Rétturinn er alveg einstaklega góður, þar sem kapers og sítrónubragðið er sannarlega áberandi. Það er kjörið að bera piccata kjúklinginn fram með góð
DÁSAMLEGUR kjúklingur eldaður að sið miðjarðarhafsins og borinn fram með Orzo salati

DÁSAMLEGUR kjúklingur eldaður að sið miðjarðarhafsins og borinn fram með Orzo salati

Alveg dásamlegur kjúklingaréttur sem er svo tilvalið að elda um helgina.
Engifer og tómatkjúklingur

Engifer og tómatkjúklingur að hætti Rikku

Þurristið möndlurnar á meðalheitri pönnu og setjið til hliðar. Steikið kjúklingalundirnar og bætið engifer og hvítlauk saman við. Steikið í 2-3 mínútur. Hellið þá sojasósunni, hunanginu og tómatþykkninu saman við, hrærið og steikið áfram í 2-3 mínútur. Hellið vatninu saman við og látið malla í 10 mínútur. Kryddið með salti og pipar og stráið möndluflögum yfir. Berið kjúklinginn fram með hýðishrísgrjónum og gufusoðnu brokkolí.
Létt kjúklingasalat - tilvalið í hádeginu

Létt kjúklingasalat - tilvalið í hádeginu

Uppskrift af léttu kjúklingasalati
Fylltarkjúklingabringur

Fylltar kjúklingabringur með fetaosti ,ólífum og þurrkuðum eplum

það er hægt að nota þessa aðferð til að fylla kjúklingabringur með nánast hverju sem og beikonið gefur skemmtilegan reykkeim
Smalapæja með kjúklingi

Smalapæja með kjúklingi

Þessi ljúffenga smalapæja stóð sko sannarlega undir væntingum í tilraunaeldhúsinu.
Rosalega flottur og þægilegur réttur.

Kjúklingakebab

Einstaklega gott.
Kjúklingaspjót með appelsínum

Kjúklingaspjót með appelsínum

Mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt að gera grillspjót og setja á þau allt sem hugurinn girnist – gefur okkur svo mikla möguleika á því að grilla allar tegundir af hollu og góðu grænmeti. Þessi spjót eru í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni en það sem gerir það að verkum að kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur, er að hann er látinn marinerast vel í bæði ólífuolíu og sýrunni af appelsínunni.
Þú verður að prófa þennan frá Lólý.is

Mexikóskur kjúklingaborgari að hætti Lólý

Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera fram Guacomole með sem ég póstaði síðast. Hann er voða einfaldur en algjörlega geggjaður og það er náttúrulega ómissandi að hafa Guacomole með svona borgara, sérstaklega heimagerða. Hvet ykkur til að kíkja á þennan og prófa!!!
Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Það er vel þekkt staðreynd að mangó og kjúklingur eiga frábæra samleið.
Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Uppskrift af döðlu og gráðaosta kjúklingagringum fyrir 4 að hætti Rikku.
Enn ein dásemdin frá Lólý.is

Mexíkóskt kjúklingasalat með chillí að hætti Lólý

Við þurfum ekkert að kynna hana Lólý, en hér hendir hún fram dásamlegu Mexíkósku kjúklingasalati með chilli.