Heilsudrykkur – ţessi er međ grćnkáli,ananas og banana

Nammi namm. Hollusta ofan á hollustu í ţessum dúndur drykk.

Góđur á morgnana og einnig um miđjan dag.

Uppskrift er fyrir tvo.

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

˝ bolli af kókósmjólk

2 bollar af grćnkáli á stilks – má líka nota spínat

1 ˝ bolli af niđur skornum ananas – um Ľ af međal stórum ferskum ananas

1 vel ţroskađur banani – skorin í bita

Leiđbeiningar:

Setjiđ allt hráefniđ í blandara og látiđ hrćrast ţar til drykkur er mjúkur, ţađ má bćta viđ vatni ef ţér finnst hann of ţykkur.

Hellist í glös og njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré