Fara í efni

næring

N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.
Grænn með kiwi, peru og graslauk

Grænn með kiwi, peru og graslauk

Þessi er örlítið öðruvísi því hann inniheldur líka radísur.
3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum

3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum

….þá er kominn tími á að hlaða sig upp af ávöxtum og grænmeti.
Grænn með Matcha, perum og próteini

Grænn með Matcha, perum og próteini

Í þennan græna er bætt við próteindufti en það má sleppa því.
Grænn grænkáls og avó-banana

Grænn grænkáls og avó-banana

Allt er vænt sem vel er grænt ekki satt. Og þá sérstaklega grænkál.
Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan. Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.
Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Gott að eiga til að grípa í þegar svengdin læðir að þér.
Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Nú er uppskerutíðin hafin, hvílík sæla. Fátt bragðast betur en nýupptekið grænmeti á fallegum síðsumars degi. Gulrætur, rauðrófur, blómkál, spergilkál, rófur, kartöflur, grænkál, blaðsalat, allt svo gott. Á þessum tíma árs eigum við svo gott að geta borið fram íslenskt grænmeti með öllum mat. Ofnbakað, snöggsteikt eða léttsoðið með vænum slurk af góðri jómfrúar ólífuolíu og sjávarsalti út á. Við getum líka leyft grænmetinu að vera uppistaðan í súpu, pottrétti eða salati. Svo er hægt að útbúa skemmtilegt snakk úr fersku grænmeti, það gerðum við mæðgurnar einmitt í vikunni.
Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.
Grænn – afar sætur og góður með peru

Grænn – afar sætur og góður með peru

Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.
Hinn umtalaði drykkur

Drykkir fyrir börn innihalda afar mikið magn af sykri

Það eru seldir drykkir fyrir börn í flestum matvöruverslunum hér á landi og eiga þessir drykkir að vera hollir og góðir fyrir þitt barn.
Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann

Trönuber eru afar öflug þegar kemur að andoxunarefnum, reyndu að fá þau fersk til að nota í þennan drykk.
Grænn með mangó melónu brjálæði

Grænn með mangó melónu brjálæði

Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Grænkáls snakk frá Elshúsperlum

Grænkáls snakk frá Elshúsperlum

Sonur minn kom færandi hendi heim úr skólagörðunum í gær með fleiri kíló af dásamlegu grænmeti sem hann hefur ræktað í sumar.
Grænn með kókós og ferskjum

Grænn með kókós og ferskjum

Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
Það er kraftur í hvítkáli

Það er kraftur í hvítkáli

Erla Lóa næringarráðgjafi segir okkur hér allt um kraftinn í hvítkálinu og deilir með okkur einfaldri og góðri uppskrift.
Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt

Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt

Kenningar hafa verið uppi um að kolvetnissnautt mataræði lækki magn insúlíns í blóði sem valdi því síðan að líkaminn gangi á fitubirgðir líkamans
Grænn í mangó – tvo í tangó

Grænn í mangó – tvo í tangó

Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Grænn og góður fyrir morgunæfinguna

Grænn og góður fyrir morgunæfinguna

Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Grænn beiskur og pakkaður

Grænn beiskur og pakkaður

Þessi er pakkaður af grænu og góðu.
30 daga áskorun – einn grænn drykkur á dag

30 daga áskorun – einn grænn drykkur á dag

Allt sem þú þarft er blandari, uppáhalds ávextina þína og dökkgrænt grænmeti, 10 mínútur í eldhúsinu daglega og þú ert komin með það hollasta sem þú getur látið ofan í þig strax á morgnana.
Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Spínat og skjaldkirtils greinin mín sem birtist fyrir rúmum 2 árum fékk yfir 12.000 deilingar á facebook svo ég vissi að umræðuefnið væri eitthvað sem þú hefðir virkilegan áhuga á. Hef ég beðið spennt eftir því að deila með þér grein dagsins, því þetta er eitthvað sem ég veit að mun breyta hugmyndum þínum um vanvirkni skjaldkirtils. Hefur saga mín frá því að greinast með latan skjaldkirtil og upplifa mig ráðavillta, orkulausa og í vangetu með að léttast…
Fæðubótarárátta

Fæðubótarárátta

Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.
Ferskar á trjánum ennþá

Ferskjur - hvað ætli sé svona hollt og gott við þær ?

Hver elskar ekki djúsí ferska ferskju?