Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það

Ertu Solla Stirða? Við getum lagað það

Ef þú teygir í 15 mínútur á dag í 30 daga, þá munt þú sjá miklar breytingar. Það þýðir þó ekki að þú getir hætt eftir 30 daga. Það er eins með teygjur
Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Fjórar jóga æfingar sem geta hjálpað til við að losa um streitu í mjóbaki

Við höfum mörg lent í því að finna fyrir streitu, verkjum eða öðrum óþægindum í mjóbaki einhvern tímann á lífsleiðinni. Auðvitað eru verkirnir misjafn
4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi

4 leiðir til að iðka núvitund í daglegu lífi

Það dylst engum að hraðinn í nútímasamfélagi hefur leitt af sér aukna streitu. Við erum í sífelldum þönum að sinna öllum þeim verkefnum sem við höfum tekið að okkur. Rannsóknir hafa endurtekið sýnt að þjálfun í núvitund hafi ekki aðeins jákvæð áhrif á slíka streitu heldur einnig almenna vellíðan og heilsufar.
Jóga: Ævafornar leiðbeiningar

Jóga: Ævafornar leiðbeiningar

Flestir kannast við, eða hafa heyrt um, jóga og tengja það við ýmis konar æfingar til að liðka líkamann. Jógastöður eru vissulega hluti af jóga en fæstir vita þó að jóga eru í raun mörg þúsund ára gömul vísindi sem innihalda leiðbeiningar um hvernig skal öðlast innri frið.
Jóga og kynlíf

Eykur jóga löngun í kynlíf?

Þeir sem stunda jóga vita að það er ekkert leyndarmál að margar af jóga stellingum eru ansi svipaðar þeim sem notaðar eru þegar kynlíf er stundað.
Camelstaðan virkar ekki slakandi æfing

4 Góðar Yoga æfingar í lok annríks dags

Eftirfarandi 4 yoga stöður eru oft nefndar sem góðar æfingar eftir erfiða daga þegar losa þarf streitu eða virkja blóðflæði um svæði sem venjulega verða fyrir mikilli spennu í daglegum störfum á okkar tíma.
Flott par í jóga á ströndinni

Jóga og kynlíf

Þeir sem stunda jóga vita að það er ekkert leyndarmál að margar af jóga stellingum eru ansi svipaðar þeim sem notaðar eru þegar kynlíf er stundað.
Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Játning... Lengi vel þoldi ég ekki frasann “að vera besta útgáfan af sjálfum sér”. Mér fannst merking hans vera óljós og frasinn vera ofnotaður... Fyrr en kl. 21:22 fyrir tæpum mánuði. Á þeim tíma var ég að halda ókeypis fyrirlesturinn minn “3 skref til að losna undan vítahring sykurs og tvöfalda orkuna” - með yfir 150 manns og setti glæru upp á skjáinn með mynd af konu sem sat í hugleiðslustellingu í kyrrðinni við morgunsólina.
10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

Hugleiðsla er að gefa sér tíma til að staldra við, beina athyglinni inn á við og leyfa sér að finna fyrir því sem er, án þess að bregðast við því eða dæma heldur bara leyfa því að vera. Hugleiðsla er sífellt að verða meira áberandi og hefur verið mikið í umræðunni hjá okkur í HIITFIT teyminu enda höfum við allar fundið fyrir jákvæðum áhrifum hennar á okkar líf. Auk þess er til hafsjór af rannsóknum sem sýnir svart á hvítu hversu mikilvæg hugleiðsla er fyrir okkar andlegu og líkamlegu heilsu.
8 leiðir til núvitundar

8 leiðir til núvitundar

Líkt og við hugsum um líkama okkar, bæði með hreyfingu og næringu, þá þurfum við líka að hugsa um hugann og það getum við gert með aðstoð núvitundar. En eins og byggjum upp vöðvana okkar þurfum við að stunda núvitund reglulega svo við styrkjumst og finnum jákvæð áhrif. Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast á meðan það gerist og án þess að dæma það á nokkurn hátt. Við náum að fanga athygli okkar á það sem við erum að gera, þar sem við erum, og án þess að hafa áhyggjur af fortíð eða framtíð, hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að stunda núvitund.
Líttu inn á við - hugleiðing Guðna á fimmtudegi

Líttu inn á við - hugleiðing Guðna á fimmtudegi

Þakklæti í verki Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur. Þess
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - frá Guðna

Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - frá Guðna

Orkan segir sannleikann Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri og í þessu tækifæri felast tvær leiðir – þú getur fari
Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Reynslusaga frá Guðna

Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Reynslusaga frá Guðna

Reynslusaga: af hverju ertu svona leiðinlegur? Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Mitt svar er: Að skúra heima og þrífa biL
Að ofblindast ekki - Guðni og hugleiðing dagsins

Að ofblindast ekki - Guðni og hugleiðing dagsins

Að ofblindast ekki Ef þú hefur verið í fangelsi þá þarftu að aðlagast ljósinu – aðlagast frelsinu. Aðeins fáir afbrotam
Óttinn við eigið vald yfir eigin lífi - hugleiðing Guðna á föstudegi

Óttinn við eigið vald yfir eigin lífi - hugleiðing Guðna á föstudegi

Valkvíði er valdkvíði Valkvíði er valdkvíði – óttinn við eigið vald yfir eigin lífi, óttinn við að því
Söngur þess sem elskar sig - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu dagsins

Söngur þess sem elskar sig - Guðni lífsráðgjafi með hugleiðingu dagsins

Ákveddu og veldu. Þannig hljómar líf í sjálfsábyrgð – þannig hljómar söngur þess sem elskar sig no
Að vera dimmir eða birtir - hugleiðing dagsins

Að vera dimmir eða birtir - hugleiðing dagsins

Ertu dimmir eða birtir? Í loftljósinu er ljósapera sem skín skært og varpar jöfnu og fallegu ljósi yfir alla hluti í herberginu. Á veggnum er s
Ljós er allt sem er - Guðni og hugleiðing dagsins

Ljós er allt sem er - Guðni og hugleiðing dagsins

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Ljós bara er, það bara skín, það bara veitir orku sinni í hvaðeina sem er til iL
6 leiðir þar sem þú getur notað hugleiðslu til að koma jafnvægi á hormónana

6 leiðir þar sem þú getur notað hugleiðslu til að koma jafnvægi á hormónana

Hefur þú einhvern tímann prufað að standa á mjórri línu?
Vilji er vald - hugleiðing Guðna

Vilji er vald - hugleiðing Guðna

Vald Vilji er vald. Við tengjum orðið vald gjarnan við ofbeldi og kúgun þeirra sterkari gagnvart þeim veikari – valdbeiting, yfirvald, ægivald.
Orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins frá Guðna

Orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins frá Guðna

AÐEINS EITT LÖGMÁL Við skiljum að við getum ekki gert mistök heldur aðeins opinberað eigin heimild; að eina lögmálið se
Blómið opnast - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi

Blómið opnast - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi

INNSÆI ER SKÆRT LJÓS Innsæi er leiftur, engar tilfinningar, enginn dómur, ekki afstaða. Innsæi er nánd við hjartað og nánd me
Opið hjarta - Guðni og hugleiðing dagsins

Opið hjarta - Guðni og hugleiðing dagsins

INNSÆI ER VAKANDI VITUND OG OPIÐ HJARTA Nánd er einlægt hjarta – á sama augnabliki og þú snertir eigið hjarta snertir hjartað allan
Næsta rökrétta skref - Guðni og hugleiðing dagsins

Næsta rökrétta skref - Guðni og hugleiðing dagsins

MARKMIÐ TIL FRAMKVÆMDA – EKKI FJARVERU Vilji er verknaður, ekki löngun, þrá eða von. Við notum tilgang okkar og ástríðuna sem hann mynda