Heilsudrykkur – Appelsínuhristingur

Eru ekki örugglega komnar mandarínur í verslanir?

Ţessi drykkur er stútfullur af C-vítamíni og fleiru góđgćti.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

˝ bolli af undanrennu

3 steinlausar mandarínur, án hýđis

1 banani – frosinn

2 stórir ísmolar

1 tsk hunang

Og ef ţú átt vanillustöng ţá skelltu henni međ

Leiđbeiningar:

Skelltu öllu hráefni í blandarann og láttu á góđan hrađa og leyfđu ađ blandast ţar til drykkur er mjúkur og freiđandi.

Helltu í glas, drekkist strax og njóttu! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré