Drekktu af ţér aukakílóin – međ vatni

Hálfur lítri af vatni á dag getur orđiđ til ţess ađ aukakílóin bókstaflega leki af ţér.

Samkvćmt rannsókn vísindafólks viđ Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fćr sér hressilega ađ drekka af vatni fyrir hverja máltíđ miklum mun hrađar en ţeir sem gera ţađ ekki.

Rannsóknin var gerđ í tólf vikur á 84 manneskjum í yfirvigt. Ţeim voru gefin ráđ um hvernig ţau gćtu breytt lífsstíl sínum međ bćttu matarćđi og hreyfingu. Um helmingi ţátttakenda var síđan uppálagt ađ drekka hálfan lítra af vatni fyrir hverja máltíđ en ţeim 43 sem eftir voru var sagt ađ ímynda sér ađ ţeir vćru saddir áđur en ţeir settust ađ matarborđinu.

Ţau sem drukku vatn fyrir ţrjár helstu máltíđir dagsins léttust ađ međaltali um 4,3 kíló á ţessum tólf vikum á međan ţau sem drukku ađeins vatn fyrir eina máltíđ, eđa bara alls ekki, misstu ekki nema 0,8 kíló ađ međaltali. Árangurinn af vatnsdrykkjunni ţykir ţví augljós.

Dr. Helen Paretti, sem starfar viđ háskólann, segir ađ fegurđ ţessarar niđurstöđu sé fólgin í einfaldleikanum, ađ ţađ sé hćgt ađ létta sig verulega međ ţví einu ađ drekka 500 ml af vatni fyrir hverja af ţremur helstu máltíđum dagsins.

Hún segir ađ međ stuttum leiđbeiningum um bćtt matarćđi og aukna hreyfingu, ađ viđbćttri vatnsdrykkjunni, megi hjálpa fólki ađ fćkka aukakílóunum á eđlilegum hrađa. “Ţetta er ekki eitthvađ sem flókiđ er ađ flétta saman viđ stressađ hversdagslífiđ.”


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré