Heitt súkkulađi međ ţeyttum hnetusmjörsrjóma og salthnetum

Heitt súkkulađi međ hnetusmjörsrjóma er syndsamlega gott og alveg sérlega jólalegt!

Uppskrift er fyrir 3-4.

 

Hnetusmjörsrjómi:

1 bolli rjómi
2 matskeiđar mjúkt hnetusmjör
smá vanilludropar

Heitt súkkulađi:

1 bolli léttmjólk
1 bolli rjómi
2 bollar mjólk
3/4 bollar mjólkursúkkulađispćnir
1/4 bollar dökkur súkkulađispćnir yfir 50%
Smávegis af sjávarsalti
1/4 bolli salthnetur

Ţeytiđ saman rjómann, hnetusmjöriđ og vanilludropana, kćliđ.

Setjiđ mjólkina í skaftpott međ ţykkum botni og látiđ súkkulađispćninn bráđna saman viđ mjólkina sem ţiđ hitiđ á VĆGUM hita, saltiđ.

Setjiđ súkkulađiđ í 3-4 bolla og hnetusmjörsrjómann yfir og skreytiđ međ salthnetum. Ţađ má drussa smá bráđnu súkkulađi yfir ef mađur er í stuđi. Ţetta kemur sko alveg í stađinn fyrir eftirrétt! Gleđilega ađventu!

Uppskrift af vef sykur.is

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré