Fara í efni

Kjötréttir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri með mango chutney

Það er svo gaman að grilla í góðu veðri. Hráefni: 1 Lambalæri 1 krukka af mango chutney frá Patak's 2-3 hvítlauksrif, pressuð 1 msk dijon s
Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ég er búin að vera að prófa mig aðeins áfram með kjötbollur og er svona eiginlega komin á að lykillinn að mjúkum kjötbollum er að bleyta brauðmylsnu eða góðan brauðrasp í mjólk áður en því er svo blandað saman við kjötið. Þetta gerir algjörlega gæfumuninn!
Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Fljótlegt og bragðgott nautakjöt í appelsínusósu.
Mexíkóskar kjötbollur

Mexíkóskar kjötbollur

Frábær og fljótlegur réttur, fullkomin í miðri vikunni.
Ofnbakað lambalæri að hætti Rikku

Ofnbakað lambalæri með dukkah og rauðrófum

Þessi lambalærisréttur er í miklu uppáhaldi hjá Rikku.
Gott er að bera fram með salati með sinnepsósu

Grilluð svínalund­ með bláberja chutney

Svínalundir eru svolítið vanmetinn matur og það þarf að breytast.
Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa aðferð

Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa aðferð

Ef þið eruð vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til að segja skilið við þá sóðalegu aðferð.
Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Alveg upplagt að elda þessar rúllur um helgina.
Þetta er hversdags réttur.  En þú færð aldrei leið

Chili con carne með hvítlauks­jógúrt

Chili con carne er einnig mjög gott í allskyns mexíkóska rétti.
Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Hvað gera konur þegar eldavélin bilar ? Jú þær taka fram grillið.
Sesam tamari kjötbollur

Sesam tamari kjötbollur

Frábærar öðruvísi kjötbollur frá Ljómandi.
Einn ítalskur og góður frá Lólý

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt að leika sér með allt það geggjaða hráefni sem hægt er að blanda saman við nautahakk til að fá smá extra gott bragð í kjötið. Þetta er ein leiðin sem mér finnst alveg ótrúlega góð og slær alltaf í gegn.
Stökkur hjúpur.

Réttur sem börnin elska

Velta kalkúnarstrimlum upp úr eggi og svo raspinu. Leggja bitana á ofnskúffu með bökunarpappír undir. Baka inn í ofni þangað til þetta er gyllt á litinn og stökt .
Geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn - frá Minitalia.is

Geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn - frá Minitalia.is

Hálfmáni, á ítölsku calzone, er tilbrigði við eina einu sönnu pizzu. Hinn klassíska hálfmána er að finna á flestum betri pizzeríum, oftast fylltur með tómatssósu, skinku, mozzarella og ferskri basilíku. Hér erum við að tala um bragðmikinn hálfmána, fylltan með tómatssósu, mozzarella, pepperóní, tómötum og gráðaosti. Einfaldlega geggjaður hálfmáni sem slær alltaf í gegn í öllum hálfmánapartýum.
Skemmtilegur réttur fyrir börnin

Fyllt tacoflétta með nautahakki og salsasósu - Eldhúsperlur

Ég hvet ykkur til að skoða upprunalegu uppskriftina í hlekknum hér fyrir neðan, þá sjáið þið hvernig á að flétta deigið saman.
Sláturgerð með Nóatúni - Ódýr heimilismatur og það fer að detta í sláturtíð

Sláturgerð með Nóatúni - Ódýr heimilismatur og það fer að detta í sláturtíð

Þegar þú tekur slátur færðu mikinn mat fyrir lítinn pening auk þess sem sláturgerð er mikil skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Minnsta eining til sláturgerðar sem hægt er að kaupa í Nóatúni er eitt slátur en úr því færðu um 25 matarskammta. Flestir taka 4-5 slátur og eiga því nægan mat í frystikistunni fram á vetur.
Tortillavefjur með chili con carne og smjörsteiktum baunum með kóríander

Tortillavefjur með chili con carne og smjörsteiktum baunum með kóríander

Hér er nú enn ein snilldar uppskriftin frá henni Önnu Boggu á Foodandgood.is
Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
Það er margt girnilegt þessa vikuna

Vikumatseðill - Fullkominn morgunverður – kókós, chia og bláberja frómas

Það er alltaf nóg að gera hjá okkur og alltaf gott að fá nokkrar góðar hugmyndir til að undirbúa morgun og kvöldverðin án þess að missa alveg geðheilsuna og snúast í hringi út í búð sár svöng/svangur og detta svo bara í einhverja óhollustu. Ég minni á að það er hægt að smella á uppskriftir til að prenta út til að hafa þetta handhægt við undirbúning og eldamennsku. Svo má ekki gleyma Sítrónuvatninu góða á hverjum morgni.
Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
Roastbeef að hætti Lólý.is

Roastbeef með sætum kartöflum og wasabi sósu

Ég er svo mikil kjötmanneskja og ég verð bara að fá gott kjöt reglulega. Oft finnst mér gott að fá mér kalda sósu og eitthvað einfalt með eins og sætar kartöflur sem eru alltaf hollar og góðar fyrir mann
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.