Fara í efni

næring

Jóhanna E. Torfadóttir löggiltur næringarfræðingur og doktor í lýðheilsuvísindum

Ráðleggingar um mataræði – hverju á maður að trúa?

Umræða um lífsstíl og mataræði er ávallt áberandi þegar nýtt ár gengur í garð. Að vilja gera breytingar til hins betra í þessum efnum er jákvætt, en um leið er mikilvægt að gera slíkar breytingar á grundvelli gagnlegra og gagnreyndra ráðlegginga.
Næringafræði 101 - Prótein

Næringafræði 101 - Prótein

Prótein er eitt af orkuefnunum sem líkaminn þarf en hin eru kolvetni og fita. Prótein er kóngar meðal orkuefnanna og hefur aldrei orðið fyrir „ofsóknu
Það getur verið skrambi erfitt að muna að drekka vatn - Hér er hjálp

Það getur verið skrambi erfitt að muna að drekka vatn - Hér er hjálp

Að drekka vatn er ein af undirstöðu atriðum þess að hugsa sem best um líkama okkar. Það er mikilvægt að fólk neyti vatns þar sem það styður við lykilatriði í líkamsstarfsemi okkar, og þó við vitum kannski hversu mikilvægt það er, getur það stundum verið erfitt að muna það.
Hollasta fæði í heimi - Topp 10

Hollasta fæði í heimi - Topp 10

Að borða hollt hefur mikinn ávinning - Þegar við borðum hollt þá líður okkur vel, þegar okkur líður vel erum við hamingjusamari, þegar við erum haming
Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes

Kartöflur gullauga - Golden eye potatoes

Kartöflur (Solanum tuberosum) hafa verið í ræktun á Íslandi í um 250 ár. Neysla kartaflna hefur minnkað frá því hún var mest en samt borðum við að
Vatn er lífsins nauðsyn

4 góðar ástæður til að drekka vatn

Vatn er lífsorkan okkar. Án vatns myndi allt líf á jörðu deyja. Og án þess að ég fari að vera voða djúp hérna að þá vita allir þetta með vatnið, er það ekki annars ?
Hvað er B7 og H-vítamín ?

Hvað er B7 og H-vítamín ?

Biotin sem er einnig þekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvægt fyrir líkamann þegar kemur að próteini og glúkósa.
Möndlur eru að þær ríkar af trefjum.

Möndlur - dásamlega góðar og hollar

Ef ykkur vantar meiri fyllingu í máltíðir, bragðbætingu í hafragrautinn eða bústið, eða hugmyndir um snarl á milli mála, þá eru möndlur mjög góður kostur.
Varnir líkamans

8 ráð til að efla varnir líkamans

Hvað er best að gera til að efla varnir líkamans?
SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

SÚKKULAÐI FYRIR ÞARMAFLÓRUNA – UPPSKRIFT

Hver elskar ekki súkkulaði?Geir Gunnar gaf okkur sitt leyfi að birta efni frá sér og nú er tími fyrir súkkulaði! Það góða við kakóið í súkkulaðinu er
10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

10 leiðir til þess að bæta matarvenjur / Án öfga og skyndilausna!

Góðar ábendingar frá Faglegri fjarþjálfun sem vert er að skoðaÉg lendi daglega í því að leiðbeina einstaklingum með mataræðið. Ég er enginn næringarfr
Það styttist í bolludaginn!

Það styttist í bolludaginn!

Það geta allir bakað vatnsdeigsbollur... Líka þeir sem halda að þeir geti það ekki. Ég hef síðustu ár prófað nýja bollu uppskrift nánast á hverju ári
Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur

Gratineraðar kartöflur eru dásmalegar og hægt að hafa sem meðlæti eða jafnvel sem aðalrétt.Hvernig væri að hafa eldamennskuna einfal
Sterkur matur getur aukið lífslíkur þínar

Sterkur matur getur aukið lífslíkur þínar

Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar sem birtar eru í British Medical Journal (BMJ) þá getur bragðsterkur matur ekki bara látið munn okkar loga og fengið okkur til að svitna óhóflega, hann getur einnig minnkað líkur á ótímabærum dauða. Þessi rannsókn sýndi fram á að þeir sem daglega neyttu bragðsterkra matvæla voru í minnni hættu á því að látast úr krabbameini og hjarta- og æðasjúkdómum.
5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

5 fæðutegundir sem hjálpa þér að brenna burt bumbuna

Þegar við konur nálgumst miðjan aldur, á hlutfall fitu í líkamanum það til að aukast (því miður meira en á körlum) og fitugeymslan fer að færast á efri hluta líkamans í stað mjaðma og læra, eða um bumbuna. Jafnvel þótt þú þyngist í raun ekki, þá getur mittislínan stækkað um nokkra sentímetra þar sem iðrafita (í kringum líffærin) þrýstir á kviðarvegginn.
Jól án matarsýkinga

Jól án matarsýkinga

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilisfólk fái matarborna sjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Ættir þú að borða fyrir morgunæfinguna?

Svarið er JÁ. Ég las pistil á veraldarvefnum þar sem því var haldið fram að með því að sleppa því að borða fyrir morgunæfingu, þá myndir brenna 20% me
Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Próteinstangir – „Vondar - Verri - Verstar“

Sem næringarfræðingur er ég mjög áhugasamur um þann mat sem við látum ofan í okkar og eitt af því sem mér hefur alltaf þótt áhugavert í þeim efnum undanfarin ár eru allar próteinstanirnar sem eru til sölu í búðum og við hesthúsum.
Hvað er Magnesíum?

Hvað er Magnesíum?

Magnesíum er ellefti algengasti málmurinn í mannslíkamanum. Magnesíumnjónir eru nauðsynlegar frumum þar sem þær leika mikið hlutverk í frumum og koma
Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Völundarhús heilsunnar í matvörubúðum

Akur nútímamannsins er matvörubúðin hans. En því miður er þessi akur okkar nútímamanns ekkert sérlega hollur og oft á tíðum bara mjög óhollur. Það er auðvelt að selja okkur bragðgóða en næringarsnauða óhollustu í öllu stressinu og látum sem eru í kringum nútímamanninn. Ég vill kalla svona „matvörur“ gervimatvörur því þær eiga ekkert skylt við alvöru mat með næringu sem líkami okkar þarf.
Erum við að borða of mikið af próteini?

Erum við að borða of mikið af próteini?

Prótein eru orkugefandi næringarefni og inniheldur hvert gramm próteins 4 hitaeiningar. Prótein gegna fjölþættum hlutverkum í líkamanum en þó er þörf
Beinin þurfa að vera sterk

Borðaðu þetta og þú styrkir beinin

Til að hafa það á hreinu hvað er best fyrir beinin þá kemur það hér í réttri röð.
10 REGLUR FYRIR SYKURLÍTINN LÍFSSTÍL

10 REGLUR FYRIR SYKURLÍTINN LÍFSSTÍL

Ef þið náið að halda ykkur við þessar reglur svona 80% tímans þá eruð þið á réttri leið. Mikill sykur kallar á meiri sykur og með því að tileinka sér þessar reglur mun sykurlöngunin minnka eftir því sem vikurnar og mánuðurnir líða.
hin ýmsu krydd

Þekkir þú líftíma krydda? Krydd eyðileggjast ekki

Góðu fréttirnar eru að krydd eyðileggjast ekki. Þau hins vegar geta misst kraftinn.