Næring

5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

Af hverju er svona erfitt að halda sig við sykurleysið? Í dag deili ég með þér 5 algengustu mistökunum þegar við ætlum að sleppa sykri eða halda áfram í sykurminna mataræði. Mistökin eru vissulega dýrkeypt enda er sykur ávanabindandi og ef við höldum áfram að borða hann án þess að gera okkur grein fyrir því, losnar líkaminn aldrei fyllilega við hann og orkuleysi, slen og aukakíló sitja eftir. Með grein dagsins muntu þó sjá að það er vel hægt að forðast mistökin.
Lesa meira
5 einfaldar leiðir til að borða meira af trefjum

5 einfaldar leiðir til að borða meira af trefjum

Prufaðu þessar einföldu leiðir til að fá meira af trefjum í þitt mataræði.
Lesa meira
Heilsugeirinn skrifar . . . Þú ert EKKI það sem þú borðar!

Heilsugeirinn skrifar . . . Þú ert EKKI það sem þú borðar!

Lesa meira

#Instagram

HVAÐ ER KETÓMATARÆÐI OG VIRKAR ÞAÐ TIL GRENNINGAR?

HVAÐ ER KETÓMATARÆÐI OG VIRKAR ÞAÐ TIL GRENNINGAR?

Lesa meira
Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Í dag deili ég með þér himneskum Mangó Lassi drykk sem slær á sykurlöngun og bólgur sem upphitun fyrir ókeypis 14 daga sykurlausu áskorunina sem hefst eftir viku! Verður þú með? Nú þegar eru tæplega 29.000 manns búnir að skrá sig til leiks en þátttakendur fá sendar ókeypis uppskriftir og innkaupalista, fimm uppskriftir í hvorri viku fyrir sig, sem slá á sykurlöngunina! Einfaldara og þægilegra verður það ekki.
Lesa meira
7 ástæður til að drekka kaffi

7 ástæður til að drekka kaffi

Kaffi er ekki bara orkugefandi, heldur getur það líka verið mjög hollt.
Lesa meira
  • Regus Höfðatorgi

8 leiðir til að gera kaffið þitt súperhollt: Ráð sem allir áhugamenn um kaffi þurfa að vita

8 leiðir til að gera kaffið þitt súperhollt: Ráð sem allir áhugamenn um kaffi þurfa að vita

Kaffi er hollt. Hjá mörgum er það reyndar aðal uppspretta andoxunarefna í fæðunni, skaffar jafnvel meira en ávextir og grænmeti til samans (1, 2). Hér eru nokkur ráð til að gera kaffið þitt ekki bara hollt… heldur súperhollt.
Lesa meira
Matur sem er „neikvæður“ í kaloríum – þeim mun meira sem þú borðar, þeim mun meira verður þyngdartapið

Matur sem er „neikvæður“ í kaloríum – þeim mun meira sem þú borðar, þeim mun meira verður þyngdartapið

Þú heldur kannski að eina leiðin til að léttast sé að sleppa ákveðnum tegundum af mat og minnka kaloríu inntökuna. Ef svo er, þá hefur þú ekki kynnst þeim mat sem kallaður er „neikvæður“ í kaloríum.
Lesa meira
Hvað þurfum við mikið af próteinum daglega?

Hvað þurfum við mikið af próteinum daglega?

Próteinskortur er mjög óalgengur á Vesturlöndum en þekkist í löndum þar sem hungursneið ríkir. Próteinskortur fylgir yfirleitt of lítilli orkuinntöku.
Lesa meira
10 áhugaverðar staðreyndir um prótein

10 áhugaverðar staðreyndir um prótein

Skemmtilegur fróðleikur um prótein.
Lesa meira

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Spínat

5 frábærar ástæður til þess að borða dökkt súkkulaði

Þurfum við að standast freistingarnar um jólin?

7 bestu kryddjurtirnar sem þú getur ræktað í vatni heima

Konur og ketó

6 afar góð næringarefni fyrir heilbrigt hár

Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Að þekkja matarlanganir – afhverju langar þig stundum í saltaðan mat

Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

10 fæðutegundir sem sporna við vökvatapi

12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

Þessi vítamín eru nauðynleg fyrir okkur þegar aldurinn færist yfir

Hvítlaukurinn – nokkrar skemmtilegar staðreyndir

10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

Aftur til upprunans - borðum mat sem við erum hönnuð til að þola

Sumar humar taco frá hinni dásamlegu Helenu á Eldhúsperlum

Vöfflur glúten og mjólkurlausar frá Finax

Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

14 hollustu grænmetis tegundirnar

Viltu koma í veg fyrir krampa í vöðvum?

Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

Breyta óhollustu í hollustu



Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré