Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Áhrif matar
Við erum 7 ára! Afmælistilboð og árangurssögur
29.10.2019
Áhrif matar
Ég trúi þessu varla, Lifðu til fulls er 7 ára!
Tíminn flýgur aldeilis!
Eins væmið og það hljómar, þá er blákaldi sannleikurinn sá að ég væri ekki hér í dag, væri það ekki fyrir þig. Það er algjörlega þannig.
Sum ykkar hafa fylgt mér frá upphafi, sem ég tek ekki sem sjálfsögðum hlut.
Lesa meira
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum
18.09.2019
Áhrif matar
Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
Lesa meira
Omega–3 fitusýrur við geðröskunum
12.09.2019
Áhrif matar
Omega-3 fitusýrur finnast aðalega í fiskiolíu og ákveðnum tegundum af þörungum.
Lesa meira
#heilsutorg
Sumarsalat með jarðarberjadressingu
17.07.2019
Áhrif matar
Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Lesa meira
B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir
26.06.2019
Áhrif matar
B-12 vítamín skortur hefur áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu.
Lesa meira
14 hollustu grænmetis tegundirnar
23.06.2019
Áhrif matar
Það vita nú eflaust flestir að grænmeti er afar gott fyrir heilsuna.
Lesa meira
Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn
05.06.2019
Áhrif matar
Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu.
Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Lesa meira
Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis
11.05.2019
Áhrif matar
Joðskortur er í fyrsta sinn farinn að mælast á Íslandi vegna breytts mataræðis. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði segir að bregðast þurfi strax við enda geti mikill joðskortur valdið þroskaskerðingu í börnum.
Lesa meira
Breyta óhollustu í hollustu
10.05.2019
Áhrif matar
Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar.
Lesa meira