Boost í gleri.

Boost í gleri.
Boost í gleri.

Ţađ er svo miklu betra ađ njóta ţess ađ fá sér boost úr gleri. Velja sér fallega krukku og ţetta helst miklu ferskara og kaldara í gleri.

Ég fann ţessa fallegu krukku í Prag fyrir nokkrum dögum :)
Og hún var svo sannarlega velkomin í eldhúsiđ mitt.

Boost.

2 msk. vanillu skyr
Hressileg lúka frosin bláber
1 banani frosin
Hressileg lúka frosin ananas
Kreista vel safa úr appelsínu og bćta viđ vatni eftir smekk.

Allt í blandara og vinna vel :)
Ég er svo hrifin af boost drykkjum sem eru ţykkir og ískaldir.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré