Blómkáls tortillur

Blómkáls tortillur.
Blómkáls tortillur.

Hádegiđ.

Tortillur.

Blómkáls"tortillur"
Algjör snild
Skítlétt ađ búa til og svo er bara velja sitt međlćti
Ţetta er bara snild og sjúklega gott

Uppskrift:

Einn blómkálshaus millistćrđ og búa til blómkálsgrjón.
2 stór egg
1/4 bolli saxađ ferskt kóríander
safi úr 1/2 lime (um 2 msk)
1/2 tsk Maldon salt

Ađferđ:

1. Hitiđ ofninn í 190 celsius

2. Ţetta ćtti ađ verđa um tveir bollar af blómkálsgrjónum ...rúmlega.

3. Setja grjónin í ţurra grisju eftir ađ hafa kólnađ.
Eđa í sýju net (fćst í Ljósinu) og ná hverjum einasta dropa af vatni úr.
Mjög mikilvćgt ađ allt vatn sé fariđ úr.

4. Í skál, blanda blómkálsgrjónum, egg, kórander, salt, pipar og salti... eins er ćđi ađ nota Heita pizza kryddiđ frá Pottagöldrum.
Blandiđ ţessu vel saman.
Móta síđan um sex litlar  hringlaga tortillur á bökunarpappír.

5. Bakiđ í 10 mínútur ţá snúa tortilla kökunum viđ , og aftur í ofninn í til viđbótar 5 til 7 mínútur, eđa ţar til alveg bakađ.
Alls ekki bakađ nema rétt gyllt...ekki hafa dökkar kökur.

Svo er bara ađ grćja sínar tortilla kökur. Og međlćtiđ getur veriđ hvađ sem er.
Ég var međ á mínum stappađ avacado, rauđlauk, kál, papriku, yddađa gúrku, yddađa gulrót, tómar, kjúkling og rifin ost.
Smá salt og pipar yfir .

Algjör snild og fínt ađ eiga í nesti.

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré