Fara í efni

Hvað eru börnin okkar að borða í skólanum!

Hvað eru börnin okkar að borða í skólanum!

Astma- og ofnæmisfélag Íslands stendur fyrir málþingi þriðjudaginn 7. mars á Grand hótel.

Málþingið samanstendur af 15 mínútna örerindum frá aðilum sem koma að næringu barna á skólaaldri. Markmiðið er að ræða samsetningu og næringargildi þess fæðis sem í boði er í skólum og leikskólum á Íslandi. Jafnframt hvernig staðið er að samsetningu og afgreiðslu á ofnæmisfæði og sérfæði og kennslu í heimilisfræði til barna með fæðuofnæmi.

Astma- og ofnæmisfélag Íslands