10 vinsćlar uppskriftir og heilsuráđ!

Síđustu tveir mánuđir hafa veriđ heldur betur sykurlausir og skemmtilegir hjá mér  enda janúar sá tími sem viđ flest tökum heilsuna í gegn.

Ég kynnti nýja námskeiđiđ “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” sem hefur fengiđ gríđarlega góđ viđbrögđ og nú síđustu dagarnir til ađ skrá ţig og lauk 14 daga sykurlausu áskoruninni međ ykkur međ stćl!

Nú ţegar ég hef loks tíma til ađ setjast niđur fannst mér tilvaliđ ađ líta ađeins til baka og deila međ ykkur 10 vinsćlustu greinunum og uppskriftum ársins 2017! Enda hef ég ţetta sem árlegan liđ og ţví ekki seinna vćnna en ađ deila ţví núna.
2017 var ćvintýralegt ár hjá mér, ég fór í heimsreisu sem setti svip á áriđ og kom heim full innblásturs í nýjum spennandi réttum.

En hér eru vinsćlustu greinar og uppskriftir ársins 2017! Ţetta er tilvaliđ tćkifćri til ađ rifja upp girnilegar uppskriftir eđa sjá eitthvađ sem ţú gćtir hafa misst af.

1. Kókosjógúrt međ jarđaberjum og banana

Ţađ kemur lítiđ á óvart hvađ er númer 1! Enda kókosjógúrtiđ ein vinsćlasta uppskrift sem ég hef nokkru sinni gert. Ef ţú hefur ekki prófađ hana mćli ég svo sannarlega međ ţví.

DSC_2651

2. 5 fćđutegundir sem losa ţig viđ bólgur og bjúg

Einföld ráđ sem losa ţig viđ hvimleiđar bólgur og bjúg.

DSC_2886

3. Útţanin og orkulaus? Prófađu ţennan drykk..

Gríska gyđjan - uppskrift sem ég fékk innblástur af á ferđalögum mínum í Grikklandi í sumar.

DSCF1625-2-1024x785

4. Bestu vítamínin eftir fertugt

Vítamín og bćtiefni einfölduđ fyrir konur yfir fertugt. Einnig má sjá hér hinn hlutann.

DSC_0588 (1)

5. Truflađur vegan súkkulađisjeik međ fudge sósu

Ţessi er í miklu uppáhaldi hjá mér! Algjörlega ómóstćđilegur súkkulađisjeik sem enginn trúir ađ sé sykurlaus.

DSC_3308

6. Kanilhjúpađar jólamöndlur

Möndlurnar sem ég borđađi algjörlega yfir mig af yfir jólin! En ţćr eru einnig tilvaldar sem snarl á laugardagskvöldum eđa yfir páskana sem nálgast nú heldur betur!

_DSC3063

7. Morgunmatur fyrir útileguna

Öll elskum viđ hluti sem einfalda okkur lífiđ og matseldina. Í ţessari grein gaf ég góđ ráđ til ađ gera fljótlegan morgunverđ sem hćgt er ađ grípa á ferđ.

morgunverđur

8. Chiagrautur međ himneskum chai kókosrjóma

Algjör lúxusmorgunmatur sem er jafnframt einfaldur. Mćli međ ađ prófa og gera jafnvel tvöfalda uppskrift til ađ eiga daginn eftir!

DSC_0341

9. Indversk vefja međ Yesmine

Yesmine vinkona mín svarađi nokkrum spurningum og deildi bragđgóđri indverskri uppskrift.

Untitled 2

10. Hindberjaskálin

Hindberjaskálin er jafn bragđgóđ og hún er falleg!

shutterstock_468680858 copy

Vonandi veitti ţetta ţér innblástur fyrir vikuna!

Heilsa og hamingja,
jmsignature

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré