Kjúklingavćngir, blómkálsgrjón og chillisósa.

Súper góđur réttur.
Súper góđur réttur.

Kvöldmaturinn.

Kjúklingavćngir "creola vćngir"
Blómkálsgrjón
Heimalöguđ chillisósa .

Ţetta klikkar ekki :)

Kjúklingavćngir kryddađir međ Creola kryddi .
Steiktir í ofni.

Blómkálsgrjón eru súper góđ međ svona réttir.

Sósan.

Innihald.
2 Dósir dómatar í dós sykurlausir eđa ein 500gr ferna
1 dós af tomat pure
1 Rauđlaukur
2 paprikur
1 piripiri chilli...litlu rauđu chilli ( ef ţú vilt ekki mjög sterka sósu nota bragđminna chilli)
3 hvítlauks rif
1 kúfuđ msk. gott Karry
1 kúfuđ msk. grćnmetiskraftur frá Sollu
5 dl. vatn
1 tsk. olia

Laukur skorin í tvent.
Annar helmingurinn settur ofan í blandara
Hinn helmingurinn skorin mjög smátt og steiktur á pönnu međ oliunni og tómat pure.

Allt hitt sett í blandara og spćnt í spađ.....og bćtt út í laukinn og tómat pure ( gott ađ nota góđan pott ţarf ađ sjóđa vel saman )
Allt sođiđ saman í svona 20min.
 
 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré