Fara í efni

Afhverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann?

Hefur þú lent í þessu: þú ert rétt búin að taka nokkra sopa af fyrsta kaffibollanum og ferð að heyra óhljóð í maganum og stekkur af stað í leit að klósetti?
Fyrsti kaffibollin er góður á morgnana
Fyrsti kaffibollin er góður á morgnana

Hefur þú lent í þessu: þú ert rétt búin að taka nokkra sopa af fyrsta kaffibollanum og ferð að heyra óhljóð í maganum og stekkur af stað í leit að klósetti?

Þetta er víst eitthvað sem kemur fyrir um 50% af þeim sem byrja daginn á kaffibolla.

Ástæðan fyrir þessu er sú að kaffið örvar vöðvasamdrætti í maga og ristli.

Þannig að ef það er einn á ferðinni í ristlinum þá mun kaffið losa um hann, reyndu að vera nálægt klósetti þegar þetta gerist.

Heimild: news.distractify.com