Fara í efni

næring

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn
Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Vissir þú að bananabrauð sem þú kaupir út í búð getur innihaldið allt að 11 teskeiðum af sykri í hverri sneið?
Breytum og bætum, heilsunnar vegna

Breytum & Bætum: uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Eru kartöflur hollar eða óhollar?

Eru kartöflur hollar eða óhollar?

Mörgum finnst engin máltíð fullkomin nema með kartöflum á meðan aðrir finna kartöflum allt til foráttu.
Heimurinn veikur og feitur

13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan

Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
Spoon full of sugar ...

Sléttfull matskeið af sykri gerir meðalið svo gott...

Við höfum næstum óendanlega valkosti þegar kemur að því að velja það sem við leggjum okkur til munns. Við getum borðið afurðir bæði úr jurta-og dýraríkinu, fisk, kjöt, ávexti, grænmeti, ferskar matvörur, unnar matvörur, brauð, súkkulaði, egg, fitu eða sykur. Valið er endalaust. Meltingarfæri okkar eru fjölhæf og sýna ótrúlega hæfni til að bregðast við ýmsum óvæntum gestum.
Ekki væri gott að fá matareitrun yfir hátíðirnar

Jól án matareitrunar

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Góðir hollustuhættir í eldhúsinu eru því afar mikilvægir svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilsfólk fái matarsjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
flensur eru agaleg plága

Að meðhöndla flensu einkenni heima

Það vita allir hversu leiðinlegt það er að liggja heima í flensu og ekkert gengur að losna við hana. Hérna eru nokkur ráð sem kannski duga í einhverjum tilvikum til að reka flensu drauginn á brott.
það sannar sig að allt er gott í hófi!

Of mikið af góðu!

Það er hægt að borða yfir sig af ákveðnum mat þannig að alvarleg veikindi eða jafnvel dauðsfall gæti orðið.
Kirsuber innihalda melatonin

Drekktu þetta og náðu 90 mínútna lengri svefn á nóttunni

Jæja, núna skaltu hvíla kamillu teið þitt.
Espresso - fróðleikur frá kaffi.is

Espresso - fróðleikur frá kaffi.is

Fátt hefur mótað kaffimenningu nútímans jafnmikið og espresso kaffið. Espresso aðferðin var fundin upp á Ítalíu um aldamótin 1900 og er sú aðferð sem ítölsk kaffimenning í dag byggir á.
9 frábærar leiðir til að fá K-vítamín

9 frábærar leiðir til að fá K-vítamín

K-vítamín er nauðsynlegt fyrir beinin og blóðið.
Konur ættu að borða meira af bláberjum

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
súkkulaði er alltaf freistandi

Hvaða áhrif hefur súkkulaði á líkamann?

Við elskum súkkulaði, það er sannað mál. En hvað gerir súkkulaði okkar líkama?
Lakkrís er ekki góður fyrir hjartað

Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.
Kaffibaunir

Koffín: neysla og áhrif þess á líkamann

Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum
Himnesk Trönuber, lítil sæt og rauð

Trönuber og þeirra töfrar

Trönuber eru lítil sæt rauð ber sem eru ræktuð í vatnsfenjum á kaldari svæðum heimsins. Má þar nefna Kanada, norðurhluta Norður-Ameríku og Evrópu.
Trufflekaka

Byrjað á öfugum enda - Það er til einskis að skipta yfir í hrásykur ef kökuátið er vandamálið

Íslendingar eru ginnkeyptir fyrir töfralausnum. Við teljum okkur jafnvel trú um að það hafi eitthvað að segja að skipta út hvítum sykri fyrir hrásykur eða agave meðan það er ofskömmtun á viðbættum sykri sem er hið raunverulega vandamál. Það er nauðsynlegt að horfa á stóru myndina – til dæmis ofneyslu sykraðra drykkja, sælgætis og bakkelsis – áður en hafist er handa við að fínpússa mataræðið.
Hnetur eru millimál sem skiptir máli

Borðaðu hnetur, lifðu lengur!

Svöng/svangur? Gríptu handfylli af hnetum. Ekki aðeins eru þær pakkaðar af próteini, heldur hefur það komið í ljós að þær eru það sem borða á ef þú vilt ná háum aldri.
Gefðu húðinni raka innan frá

Gefðu húðinni raka innan frá

Húðin er stærsta líffærið í líkamanum en hún er einnig það líffæri sem er síðast til að fá næringu.
Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Taktu þessi 4 skref og sigraðu sykurpúkann

Ég spurði þátttakendur “FiT á 14” áskorunar um daginn hverjar væru þeirra helstu hindranir þegar kæmi að heilbrigðum lífsstíl. Því ég vil vera viss um að koma inná þær þegar við byrjum í áskorun. Ég fékk mörg áhugaverð svör til baka, og sá margt sameiginlega með vandamálunum. Það var mikið talað um sykurinn, súkkulaðið, langanir á kvöldin, nart í óhollustu seinni partinn og almennar matarlanganir. Þetta segir mér í rauninni eitt, og það er að allar þessar matarlanganir eru afleiðing af ójafnvægi í mataræðinu. Líkaminn er að kalla á eitthvað sem vantar, það þarf því að finna út hvað það er og bæta úr, ekki hunsa eða reyna komast í gegnum daginn á hnefanum.
Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Rétta fæðan bætir frammistöðu karla í bólinu

Hvað við látum ofan í okkur skiptir miklu máli upp á það hvernig líkaminn vinnur. Sumar fæðutegundir hjálpa okkur og líkamanum á meðan aðar gera nákvæmlega ekkert og svo eru það þær sem gera lítið annað en að skemma út frá sér.
Fullt hús matar

Fullt hús matar

Egg eru æðisleg. Egg eru holl. Eitt á dag er gott fyrir alla.