Út í garđ eftir

Hádegiđ ljúft.
Hádegiđ ljúft.

Hádegiđ.

Hversu frábćrt er ţađ ađ geta fariđ út í nammi kassa
og fengiđ sér í Boostiđ sitt eitthvađ grćnt :)

Efsta myndin til vinstri...slappir Bananar og slöpp Vatnsmelóna 
Ţetta fór í frysti í gćr.

Í dag notađi ég í ţetta Boost.

Frosin Banani
Frosin Vatnsmelóna
Frosiđ Mangó
Frosin Jarđaber
1 Kivi
Grćnkál úr beđinu 
Rabbabari úr beđinu 
Spínat úr beđinu
2 msk. Chia frć ( lét standa í vatniđ í 2 tíma og nota svo allt heila klabbiđ út í drykkinn)
2 msk. Hreint Örnu Ab-Skyr
Klaki og vatn

Síđan vćri ég sko meira en til í uppskriftir ef einhver á af Rabbabara nammi..,.án sykurs 
Ćtla prufa.....annars gef ég bara Rabbabarann ef ekkert virkar 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré