Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Áhrif matar
Fjölskyldan mín hætti að borða sykur í heilt ár og þetta gerðist...
22.01.2015
Áhrif matar
Hér er frásögn konu sem tók sig og fjölskylduna í gegn og þetta er alveg ótrúlegt og á eftir að fá marga til að hugsa.
Lesa meira
Nýtt og létt ár - Hér er hugmynd að tveggja daga léttum matseðli frá Sollu á Gló
22.01.2015
Áhrif matar
Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og sukk. Þá virkar oft vel að taka fyrstu dagana með trukki.
Lesa meira
Staðreyndir um magnesíum
21.01.2015
Áhrif matar
Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Það tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.
Lesa meira
Dýrir fylgikvillar sykursýki
19.01.2015
Áhrif matar
"Diabetic Complications Cost Billions." Þessa sláandi fyrirsögn gat nýlega að líta í bandarísku riti um heilbrigðismál.
Lesa meira
Borðaðu meðvitað
18.01.2015
Áhrif matar
Ætli við þekkjum það ekki flest að borða matinn okkar og muna svo varla hvernig hann var á bragðið.
Lesa meira
Færðu krampa? Borðaðu þá þessi matvæli
17.01.2015
Áhrif matar
Allmargir hlauparar, og reyndar einnig margir sem stunda aðrar íþróttir, glíma við hvimleiða vöðvakrampa eða sinadrætti. Þessir krampar geta verið tilkomnir vegna margra þátta svo sem eins og vegna mikils líkamlegs álags eða skorts á vissum næringarefnum úr fæðunni.
Lesa meira
Hunang - Pistill frá Gurrý
15.01.2015
Áhrif matar
Í gegnum tíðina hef ég aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af hunangi. Á mínu heimili var einstaka sinnum keypt hunang í stórverslun, svona til að eiga út í teið hjá eiginmanninum en að öðru leyti var það aldrei á listanum yfir ómissandi birgðir heimilisins.
Lesa meira
Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%
12.01.2015
Áhrif matar
Hafragrauturinn hefur lengi verið vinsæll hér á landi og kosturinn við hann er sá að mjög auðveldlega er hægt að breyta honum í dýrindis dásemd með því að bæta út í hann ferskum ávöxtum, berjum eða öðru góðgæti.
Lesa meira
Ekki fara niður fyrir 1200 kaloríur á dag
09.01.2015
Áhrif matar
Passaðu upp á kaloríuinntöku yfir daginn.
Lesa meira
Hvítur sykur og krabbamein – Viskubrunnur Björns L. Jónssonar
07.01.2015
Áhrif matar
Árið 1972 ritaði Björn L. Jónson læknir grein í ritið Heilsuvernd undir þessari yfirskrif „hvítur sykur og krabbamein“. Það er mjög áhugavert að lesa þessa 42ja ára gömlu grein um efni sem á jafnvel betur við í dag en fyrir 42. árum. Þessa grein má einmitt lesa hér inná vef NLFÍ (sjá heimildir).
Lesa meira