Fara í efni

Áhrif matar

Miðlæg offita og iðrafita

Miðlæg offita og iðrafita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykursýki og hjarta-og æðasjúkdóma.
glæsilegt og hollt salat

Mataræði þarf ekki að vera flókið

„Mataræði þarf ekki að vera flókið og þeir sem eru að flækja það eru þeir sem eru að selja ákveðnar vörur,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. Læknadagar 2014 hófust í gær og var fyrsti dagurinn tileinkaður umræðu um næringu. Ingibjörg hélt erindi undir yfirskriftinni: Næringarráðleggingar í dag: Staðreyndir eða skáldskapur?
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Avókadó er örugglega einn af hollustu ávöxtum á jörðinni.
10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Jafnvel þó að þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðinu geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Læknaneminn Kristján Gunnarsson skrifaði grein um matartegundir sem bæta heilsuna, hjálpa þér að léttast og láta þér líða vel á authoritynutrition.com.
Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Þessi drykkur eykur á þá brennslu sem þegar er komin af stað og þess vegna er best að dúndra honum í sig strax eftir brennsluæfingu.
Sykur er sykur er sykur!

10 staðgenglar sykurs

Ég er algjör sykurpúki
Matarlöggan

Matarlöggan

Matur er stór hluti af lífinu, við borðum saman þegar á að gleðjast eða syrgja, þegar við hittum vini eða ættingja og við þurfum a.m.k flest að borða nokkrum sinnum á dag til að virka sem best.
Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi

Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi

Það er ekkert einfalt að lifa með ofnæmi og þurfa sífellt að gera varúðarráðstafanir og gæta sín í hvívetna. En flestir læra þó að lifa með þessu.
Viðbættur sykur inniheldur engin næringarefni

Ekki leyfa glútenfríu vörunum að plata þig!

Glútenfrítt kex! Það hlýtur nú að vera hollt
Rétt mataræði fyrir hormónana skiptir máli

Flott mataræði sem kemur jafnvægi á hormónana og gefur húðinna fallega áferð

Hver vill ekki vera með fallega og glóandi húð? Húðin á andlitinu okkar verður fyrir mesta áreitinu og “skemmist” því fyrr.
Það þolir enginn að liggja andvaka

5 fæðutegundir sem gætu verið að halda fyrir þér vöku

Liggur þú andvaka þegar þú ert komin upp í rúm? Eða nærðu að sofna en ert vöknuð/vaknaður stuttu seinna?
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Hér fara fjórar gerðir ofurkrydda – sem eru sneisafull af bætiefnum sem styrkja líkamann, hver á sinn máta og hægt er að njóta aftur og aftur í fjölbreytilegustu samsetningum.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 5

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 5

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 4

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 4

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 3

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 3

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 2

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 2

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 1

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 1

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Sannleikurinn um sykur og megrunarkúra

Sannleikurinn um sykur og megrunarkúra

Dorrit Moussaieff forsetafrú opnaði Foodloose fyrirlesturinn síðastliðin fimmtudag með því að segja “ Ég vona að Ísland verði fyrst þjóða til þess að banna unnin sykur. Þar á meðal innflutning á hvítu hveiti og unnum kolvetnum og sykri” Þótti þetta vel við hæfi enda viðfangsefni dagsins rannsókn á sykri, fitu og mataræði nútíma mannsins. Fram komu einnig nokkur þekkt andlit heilsugeirans þar á meðal Dr. Assem Malhotra, Gary Taubes, Axel F. Sigurðarsson hjartasérfræðingur, prófessor Tim Noakes, Denise Minger og Dr. Tommy Wood.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 4

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 4

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Kynnstu mér persónulega

Kynnstu mér persónulega

Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá Lifðu Til Fulls.