Fara í efni

Áhrif matar

Bragðlaukarnir

Bragðlaukarnir

Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur. Á tungu okkar, í munnholinu og í nefinu eru frumur sem skynja bragð og lykt. Þessar frumur eru beintengdar vellíðunarstöðvum í heilanum.
Hvaða mat ber að forðast á meðgöngu?

Matur sem á að forðast á meðgöngu

Það eru nokkrar fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu vegna þess að þær gætu orsakað veikindi hjá þér eða skaðað barnið sem þú berð undir belti.
Arna skyr

Samanburður á Íslensku skyri.

Áhugavert er að skoða og bera saman.
Spínat er svo hollt og gott

Hvers vegna er spínat svona hollt ?

Já, Stjáni Blái vissi hvað hann söng. Raðaði í sig spínat í tíma og ótíma. Enda er spínat stútfullt af næringarefnum og afar lágt í kaloríum.
Öfgar í mataræði

Öfgar eru óheilbrigði

VIð lifum á tímum þar sem boð og bönn í mataræði í lífstíl eru í hávegum höfð, öfgarnir eru í báðar áttir. Ragga er klínískur heilsusálfræðingur og hjálpar fólki við að koma á jafnvægi og hér fyrir neðan er hennar sýn á lífstílinn, jafnvægið og öfgana.
Matar-Æði

Matar – Æði

Er maturinn við stjórnvölinn?
Hollara að borða lífrænt

Ný rannsókn - Lífrænar matvörur eru hollari en ólífrænar

Samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í vísindaritinu British Journal of Nutrition, þá bentu niðurstöðurnar til að lífrænar matvörur innihaldi ekki aðeins minna af eiturefnum en sambærilegar ólífrænar (hefðbundar) matvörur heldur eru þær líka næringarríkari.
Ferskt og fallegt grænmeti

Grænmetisfæði - Er það framtíðin?

Efni þessa pistils fjallar um grænmetisfæði og kosti þess að tileinka sér það. Umræðan um grænmetisfæði á vel við nú á dögum þegar við erum að verða vitni að því í framleiðslu á kjöti að dýravelferð er oft ekki í forgang.
Alla daga, allt árið, alltaf - Vatn

Vatnsneysla

Mikilvægi vatnsneyslu.
Kjúklingaburritos eða heilsuvefja

Skyndibitinn kominn til að vera – gott eða slæmt

Fjölbreytt fæða er hluti af heilbrigðum lífstíl og auk þess að vera hluti af matarmenningunni okkar veitir hún næringu, orku og gleði fyrir bragðlaukana. Fæðuframboð er einn þáttur í þessari heildarmynd og á Íslandi hefur fæðuframboð ekki aðeins aukist hvað magn og aðgengi varðar, samanber sólarhringslangir opnunartímar margra versluna, heldur hafa heimar framandi matargerðar og bragðs verið opnaðir fyrir landsmönnum.
Mikil neysla sykurs getur allt að tvöfaldað líkurnar á hjartasjúkdómum

Mikil neysla sykurs getur allt að tvöfaldað líkurnar á hjartasjúkdómum

Nýjar rannsóknir sýna að viðbættur sykur, sem finna má m.a. í gosdrykkjum og unnum matvörum, geti aukið hættuna á dauðsföllum sökum hjarta- og æðasjúkdóma.
Alvöru hunang frá Uppskeran

Hrátt kaldpressað alvöru villiblóma hunang

Við erum með um 12 tegundir af hráu kaldpressuðu hunangi frá mismunandi upprunalöndum. Einnig erum við með drottiningar hunang fyrir fullorðna og börn.
Margar gerðir af sykri

Sykur og sæta bragðið - er sama hvaðan það kemur?

Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi. Þannig benda rannsóknir síðustu ára til að þótt alls ekki sé hægt að kenna sykrinum einum um vandann þá eigi stórlega aukin sykurneysla síðustu áratuga, sérstaklega í formi gosdrykkja, stóran þátt í því hversu margir eru yfir kjörþyngd og stríða við heilsufarskvilla tengda því.
Vítamín og steinefni í pilluformi

Nýir ráðlagðir dagskammtar (RDS) fyrir vítamín og steinefni

Ísland hefur tekið upp norræna ráðlagða dagskammta (RDS) fyrir vítamín og steinefni með þeirri einu undantekningu að gildi fyrir D-vítamín eru hærri.
Hvað eru börnin að borða í skólanum?

Skólamatur í 10 daga

Hvað eru börnin að borða?
Góður svefn er gulli betri

Láttu þennan mat eiga sig ef þú ætlar snemma að sofa og vilt sofa vel

Matur sem á helst ekki að borða stuttu fyrir svefn.
Er paleo mataræðið plat?

Er Paleo mataræðið plat?

Paleo mataræðið eða steinaldarfæði er mjög vinsælt nú til dags á Íslandi og mjög margir hafa heyrt af því eða jafnvel prófað það.
Jamie Oliver vann stórsigur

Blekkingar skyndibitakeðja

Neytendur í heiminum eru sífellt að verða meðvitaðri um innihald þeirra matvara sem þeim er boðið uppá, það er af hinu góðu því við ættum ekki að láta bjóða okkur hvað sem er. - See more at: http://nlfi.is/blekkingar-skyndibitakedja#sthash.QkxfItkc.dpuf
Aspartam er að finna í diet gosi meðal annars

Í ljósi frétta s.l daga að þá langar mig að benda á þessa frétt: Sætuefnið aspartam öruggt til neyslu

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) birti í síðustu viku áhættumat á sætuefninu aspartam (E 951). Þetta er fyrsta heildstæða áhættumatið sem þessi stofnun gerir á aspartami, en áður hefur hún metið nýjar rannsóknaniðurstöður, sem komið hafa fram eftir að stofnunin var sett á laggirnar.
Skólamáltíðir

Skólamáltíðir í grunnskólum

Undanfarna áratugi hefur skóladagurinn í grunnskólum lengst, börn eru nú í skólanum frá því snemma morguns og fram yfir hádegi. Það var því mjög mikil
Stevia er planta úr ætt körfublóma

Hvað er Stevia?

Stevia er eflaust einstök að því leiti að hún er mest metin fyrir það sem hún gerir ekki!
Hvað er góð fita?

Ertu að fá nógu mikið af góðri fitu?

Fita er ekki bara fita, hún er mjög mismunandi en hún er líka nauðsynleg fyrir okkur öll. Það er því gott að kynna sér hvernig maður getur bætt við góðri fitu í daglegu mataræði í stað þess að við missum okkur í kexpakkann eða ísboxið.
Fríða Rún næringarfræðingur

Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur sendi nýlega frá sér bók um næringu í íþróttum og heilsurækt

Fríða Rún svarar hér nokkrum spurningum um næringu og hreyfingu og bakgrunn hennar sjálfrar.
Fæða rík af D-vítamíni

D-vítamín ríkasta fæðan

D-vítamín er fitu uppleysanlegt vítamín og er öðruvísi en önnur vitamín því líkamar okkar geta dregið það til sín úr sólinni.