Fara í efni

Áhrif matar

Afar litríkar kökur

Litarefni í mat

Litarefni eru notuð í mat til að gera hann girnilegri. Svokölluð asó-litarefni hafa lengi verið umdeild og þau voru bönnuð á Íslandi til ársins 1997.
Hvaða matarræði hentar þér best?

Hvaða matarræði hentar þér best?

Í nútímasamfélagi getur einfaldur hlutur eins og að borða orðið ótrúlega flókinn. Upplýsingar um hvað er hollt dynja á okkur á hverjum degi. Einn daginn þarf matarræðið að vera sérsniðið að blóðflokkinum þínum og þann næsta er það viðhald á sýrustigi líkamans sem gildir.
9 frábærar leiðir til að nota sykur á heimilinu

9 frábærar leiðir til að nota sykur á heimilinu

Ef þú brennir þig á einhverju eins og heitum drykk er gott að setja sykur eða sykurmola strax á tunguna til þess að draga úr sársaukanum
Góð grein frá Gyðjur.is

Fleira en brauð blæs magann út

Sumar tilbúnar tegundir innihalda þykkingarefnið carrageenan sem er unnið úr þara og fer illa í marga.
Grein frá Pressan/Veröld

Þessar matvörur stuðla að unglegu útliti

Þeir sem hafa áhyggjur af útliti sínu og þá sérstaklega hvernig hægt er að viðhalda unglegu útliti geta nú haft minni áhyggjur af megrunarkúrum, hlaupum og andlitskremum og í staðinn glaðst yfir að til eru matvörur sem stuðla að unglegu útliti.
Romaine kál – þetta frábæra græna kál er uppspretta hollustu

Romaine kál – þetta frábæra græna kál er uppspretta hollustu

Romanie kál með sín dásamlegu grænu laufblöð inniheldur allar 8 helstu amino sýrur sem við þörfnumst.
Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra

Iðraólga eftir neyslu gerjanlegra sykra

Ég skrifaði á síðasta ári pistil um frúktósavanfrásog. Titill pistilsins var bein þýðing á enska orðinu fructose malabsorption, sem er það þegar aðeins lítill hluti ávaxtasykurs kemst úr meltingarvegi í blóð.
Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa

Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.
Gott í gönguna

Gott í gönguna

Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku.
FISKNEYSLA Á MEÐGÖNGU HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á ANDLEGAN ÞROSKA BARNA

FISKNEYSLA Á MEÐGÖNGU HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á ANDLEGAN ÞROSKA BARNA

Fiskmeti er algengasta uppspretta Omega-3 fitusýra sem eru mikilvægur þáttur í þroska heila og taugakerfis. Barnshafandi konur, sem borða 340 g eða meira af fiskmeti á viku, auka líkurnar á að eignast greindari og félagslega þroskaðri börn.
Saga kryddsins

Saga kryddsins

Þrátt fyrir að orðið krydd hafi ekki skotið upp kollinum fyrr en undir lok 12. aldar nær notkun krydds allt aftur til frumbyggja. Frumbyggjar vöfðu kjöti inn í lauf af runnum og uppgötvuðu fyrir slysni að þetta jók bragðið af kjötinu, sem og hnetur, fræ, ber og jafnvel trjábörkur. Því er haldið fram að óhófleg notkun krydds til forna hafi verið leið til að fela oft á tíðum vont bragð og ólykt af mat, til að halda mat ætum. En þetta getur ekki verið með öllu satt þar sem krydd hefur ávallt verið verðmætt.
Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur verið notaður öldum saman sem græðandi meðal.
KÁL: BRAKANDI FERSKT ÚR GARÐINUM

KÁL: BRAKANDI FERSKT ÚR GARÐINUM

Kínakál, grænkál, blómkál, svartkál, rauðkál, hvítkál og brokkolí. Það er afskaplega gefandi verk að rækta kál því að þetta eru drjúgar plöntur sem geta gefið mikið af sér. Ef þú er kálæta er fátt dásamlegra en að fá kálið beint úr garðinum, ferskara en maður hefði getað ímyndað sér.
LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

Lengd meðgöngu er afar misjöfn en ástæður eru lítt þekktar. Í þessari rannsókn var samband fiskneyslu og lengd meðgöngu skoðað. Í rannsókninni tóku þátt 8.729 danskar konur.
Dökkt súkkulaði fer í flokk með súperfæði

Afhverju þú ættir að borða meira af dökku súkkulaði

Súkkulaði hefur verið sett saman við svo mikið af allskyns uppskriftum, t.d sætum eftirréttum og fleiru. Útaf þessu, fékk súkkulaðið á sig slæmt orð. Flestir töldu það til sælgætis.
Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar.
RANNSÓKNIR STYÐJA INNTÖKU HYAL-JOINT (MOBILEE)

RANNSÓKNIR STYÐJA INNTÖKU HYAL-JOINT (MOBILEE)

Omega-3 Liðamín Hyal-Joint vinnur gegn stífum liðum og viðheldur heilbrigði þeirra. Það inniheldur hyaluron-sýru (Hyal-Joint / Mobilee), Omega-3 fitusýrur, kondróitín og C-vítamín.
Slæmir siðir og tannheilsa

Slæmir siðir og tannheilsa

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og æskilegt að breyta þeim.
Gott er að bæta vökvatapið upp með bæði vatni

Næring eftir átök

Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.
RÁÐLEGGUR FÓLKI AÐ TAKA LÝSI FYRIR GETNAÐ!

RÁÐLEGGUR FÓLKI AÐ TAKA LÝSI FYRIR GETNAÐ!

Fiskmeti og lýsi innihalda omega-3 fitusýrurnar EPA og DHA, sem eru mjög mikilvægar fyrir eðlilegan þroska og starfsemi líkamans. Þær eru framleiddar í litlu magni í líkamanum og verða því að koma úr fæðu. Guðrún segir þetta ekki síst eiga við um börnin sem eru að þroskast og unga fólkið sem ætlar að eignast börn.
HUGUR OG GEÐ - MARGT SEM MÆLIR MEÐ LÝSINU

HUGUR OG GEÐ - MARGT SEM MÆLIR MEÐ LÝSINU

Michael Clausen er virtur barna- og ofnæmislæknir sem meðal annars hefur unnið að rannsóknum samhliða læknastörfum sínum. Hann velkist ekki í vafa um jákvæð áhrif lýsis og innihaldsefna þess, s.s. omega-3 fitusýrur.
Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !

Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !

Jæja, það tókst, nýja bókin er tilbúin...LOKSINS.
Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi