Fara í efni

Áhrif matar

11 næringarríkustu fæðutegundirnar

11 næringarríkustu fæðutegundirnar

Þú kemst aðeins yfir að borða takmarkað magn matar á einum degi.
ÞORSKALÝSI

ÞORSKALÝSI

Hrein hollusta með háu hlutfalli af fjölómettuðum fitusýrum, auðug af A- og D-vítamínum og með viðbættu E-vítamíni. Þorskalýsi fæst óbragðbætt, með frískandi sítrónubragði.
5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

Saga næringarfræðinnar er lituð af rangfærslum. Fólki hefur verið ráðlagt að gera alls kyns undarlega hluti, þvert á almenna skynsemi. Sumar þessara hugmynda eru ekki aðeins gagnslausar, heldur mögulega skaðlegar.
Heilsumoli frá Lýsi

Heilsumoli frá Lýsi

Jákvæð áhrif sjávarfangs á heilsuna eru vel þekkt og hafa verið studd með vísindalegum rannsóknum.
Ekki fá þér of mikið á diskinn

Ekki fá þér of mikið á diskinn

„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum. Þetta þýðir að öll næringarefni þurfa að vera til staðar í minni fæðuskömmtum og þá er ekki mikið pláss fyrir sætindi og næringarsnauðan mat. Þörfin fyrir mjög góðan og næringarríkan mat er aftur á móti meiri“
Spyr offita um stétt og stöðu?

Spyr offita um stétt og stöðu?

Vandamál tengt offitu dreifast misjafnt á jarðarbúa, til dæmis er offita algengari í ríkari löndum á borð við Ísland í samanburði við Zimbambwe. Það sem meira er þá virðist dreifing offitu innan hverrar þjóðar vera mismundandi eftir því hver fjárhagsleg staða þjóðarinnar er.
Það eru til margar tegundir af sykri

Hvað er sykur ?

Kolvetni eru okkur mjög mikilvæg og er ein helsta orka sem líkaminn þarf á að halda. Í nýlegum ráðleggingum um mataræði frá Manneldisráði Íslands (Lýðheilsustöð) kemur fram að hæfilegt er að fá úr kolvetnum 55-60% af daglegri orkuinntöku. Þá er átt við flókin kolvetni (fjölsykrur). Fjölsykrur eru þau form kolvetnis sem ættu að skipa stærstan sess í daglegu fæði þeirra sem vilja leggja áherslu á hollustu.
Vandamálið er gosdrykkir - ekki hitaeiningar

Vandamálið er gosdrykkir - ekki hitaeiningar

Nýjasta tölublað vísindatímaritsins “Diabetes Care” birtir tvær greinar um sykur. Gosneysla í Bandaríkjunum hefur fimmfaldast á síðustu 50 árum, í 200 lítra á mann á ári.
5 fæðutegundir sem þú ættir forðast ef þú ert safna hári eða til minnka hárlos

5 fæðutegundir sem þú ættir forðast ef þú ert safna hári eða til minnka hárlos

Ætla ekki að skrifa þau blótsyrði sem ég hafði við eftir þessa „klippingu“ sem ég bað EKKI um.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni?
bókin Himneskt - að njóta eftir mæðgurnar Sollu Eiríks og Hildi

bókin Himneskt - að njóta eftir mæðgurnar Sollu Eiríks og Hildi

Síðastliðinn fimmtudag þann 24. september kom út bókin Himneskt - að njóta eftir mæðgurnar Sollu Eiríks og Hildi, sem halda úti vefsíðunni www.mæðgurn
Hvað er gott heilafóður?

Eldsneyti heilans

Það að gleyma hlutum er hluti af daglegu lífi hjá okkur flestum, en við getum komið í veg fyrir hluta af gleymskunni með því að huga að því hvað við borðum.
Sykur er ekki góður fyrir líkaman

Svona fer sykur með líkamann

Við vitum öll að of mikill sykur gerir engum gott.
Nú eru sveppir „in season“ og margir sem nýta sér það að týna sveppi til matar

Nú eru sveppir „in season“ og margir sem nýta sér það að týna sveppi til matar

Við erum með marga góða matarsveppi hér á íslandi en grænmetisætur nota til að mynda sveppi til að ná fram þessu „umami“ bragði, þessu þunga kjötbragði sem einkennir kjötrétti en margir sakna úr grænmetisréttum.
Glútenlaus lífsstíll: Hvað nú?

Glútenlaus lífsstíll: Hvað nú?

Svo þú hefur ákveðið að sneiða hjá öllu glúten í matvörum? Þá veistu líklega að glútenríkar matvörur eru m.a. brauðvörur, kringlur, bollakökur og pizzabotnar. Innihaldi fyrrgreind matvæli hvítt hveiti, rúg, spelt eða bygg eru þær komnar á bannlista.
Ekki bara góðar, heldur líka hollar

Kartöflur og aftur kartöflur

Næringafræðingar eru að segja okkur að kartöflur eru ekki bara bragðgóð viðbót við mataræðið, heldur eru þær einnig afar góðar og hollar.
Troðfullar af hollustu

Vissir þú þetta um spírur?

Heilbrigði með neyslu spíra er staðreynd, kíktu á þessar upplýsingar.
3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum

3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum

….þá er kominn tími á að hlaða sig upp af ávöxtum og grænmeti.
Hinn umtalaði drykkur

Drykkir fyrir börn innihalda afar mikið magn af sykri

Það eru seldir drykkir fyrir börn í flestum matvöruverslunum hér á landi og eiga þessir drykkir að vera hollir og góðir fyrir þitt barn.
Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt

Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt

Kenningar hafa verið uppi um að kolvetnissnautt mataræði lækki magn insúlíns í blóði sem valdi því síðan að líkaminn gangi á fitubirgðir líkamans
Grein frá Pressan/Veröld

Borðaðu 5 valhnetur og bíddu í 4 tíma: Það sem gerist er mjög jákvætt fyrir líkamann

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að með því að borða 5 valhnetur á dag þá fær líkaminn strax ákveðna vernd gegn hjartasjúkdómum.
Fæðubótarárátta

Fæðubótarárátta

Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.
Ferskar á trjánum ennþá

Ferskjur - hvað ætli sé svona hollt og gott við þær ?

Hver elskar ekki djúsí ferska ferskju?
Gæti grænkál verið nýja mjólkin?

Gæti grænkál verið nýja mjólkin?

Ég verð bara að segja þér nokkuð Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um kalk og hvort mjólkin sé besta leiðin fyrir kalkinntöku. Er þetta jafnframt ástæða þess að ég hætti að velta mér uppúr því að taka inn kalk eða ekki. …yfir í að hafa að hafa aldrei verið hærri í kalki án þess að taka það inn í vítamínformi eða frá mjólkinni.