Fara í efni

Áhrif matar

Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%

Skál af hafragraut getur hugsanlega minnkað líkur á að deyja úr hjartaáfalli um allt að 9%

Hafragrauturinn hefur lengi verið vinsæll hér á landi og kosturinn við hann er sá að mjög auðveldlega er hægt að breyta honum í dýrindis dásemd með því að bæta út í hann ferskum ávöxtum, berjum eða öðru góðgæti.
Svona líta 1200 kaloríur út

Ekki fara niður fyrir 1200 kaloríur á dag

Passaðu upp á kaloríuinntöku yfir daginn.
Er sykur eitur ?

Hvítur sykur og krabbamein – Viskubrunnur Björns L. Jónssonar

Árið 1972 ritaði Björn L. Jónson læknir grein í ritið Heilsuvernd undir þessari yfirskrif „hvítur sykur og krabbamein“. Það er mjög áhugavert að lesa þessa 42ja ára gömlu grein um efni sem á jafnvel betur við í dag en fyrir 42. árum. Þessa grein má einmitt lesa hér inná vef NLFÍ (sjá heimildir).
Flottur bolli af grænu tei

Í eldhúsinu

Prótein prótein prótein.
Staðreyndir um vítamín og steinefni

Staðreyndir um vítamín og steinefni

Hér er að finna ýtarlegan lista yfir vítamín og steinefni.
Já það er allt gott í hófi

Allt er gott í hófi

Smákökubakstur við kertaljós og jólatónlist, laufabrauð, jólamatur og jólaboð, að ógleymdum hefðum og minningum í tengslum við það eru stór hluti af jólahátíð flestra fjölskyldna og hreint ómissandi að mati flestra.
Sykur og meiri sykur

Í ljósi mikillar umræðu um sykurát í fjölmiðlum þessa dagana að þá eru hér góð ráð til að hætta að borða sykur á 5 dögum

Þú hefur sennilega heyrt þetta allstaðar núna, þessi langi listi með ástæðum þess að hætta að borða sykur.
Rauðrófusafi

Næring og sjúkdómar - Kukl eða kraftaverk?

Umræðan um kraftaverkafæðu hefur verið ansi fyrirferðamikil í fjölmiðlum að undanförnu. Það er vart hægt að lesa fréttablöðin án þess að rekast þar á greinar eða viðtöl við fólk sem bendir okkur á hversu illa stödd við erum og hvernig bæta megi úr því með einhverjum ofur matarkúrum eða lífsnauðsynlegum bætiefnum.
Omega 3 og Omega 6

Omega-3 og omega-6. Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið. Stundum hefur þessi umfjöllun verið nokkuð misvísandi. Skilaboðin hafa gjarnan verið á þá leið að omega-3 fitusýrur séu hollar og omega-6 fitusýrur óhollar.
Næring líkama og sálar

Fæða er næring líkama og sálar

Í öllu tali um „besta kúrinn af þeim öllum“ gleymist oft það sem málið snýst um - tengsl næringar og heilsu.
Valdís Sigurgeirsdóttir

Uppáhalds hráefni Valdísar

Jæja þá er að hefjast handa og prófa að nota glútenlaust hveitimjöl. Ég er búin að lesa og lesa og hef komist að því að ekkert eitt glútenlaust korn k
Detox er lygasaga

Detox er lygasaga og virkar ekki, segja breskir vísindamenn

„Sú hugmynd að maður geti skolað öllum óhreinindum úr líkamanum og gert líffærin skínandi hrein er svindl.
Gróft korn ætti að bjóða upp á daglega

8 æðisleg gróf korn sem þú ættir að borða meira af

Þú hefur alveg örugglega borðar hafragraut í morgunmat og ef þú hefur ekki ennþá prufað quinoa þá skaltu drífa í því.
Það er hollt þetta græna

5 breytingar á mataræði sem geta bætt hjartaheilsu

Það eru nokkur atriði sem hægt er að huga að í daglegu mataræði sem geta haft góð áhrif á hjartaheilsuna og jafnvel minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum. Hér eru 5 hlutir sem gott er að hafa í huga og ef þú ert nú þegar að borða eitthvað af þessum tegundum þá ertu komin(n) af stað.
Hreyfing kemur í veg fyrir marga sjúkdóma

7 reglur heilbrigðs lífernis

Samtökin American Heart Association gáfu út sjö einfalda hluti sem hjálpa til með að minnka líkur á hjartasjúkdómum og krabbameini.
Arna laktósafríar mjólkurvörur

Arna- Laktósafríar vörur, nýtt á markaði og alltaf gott tilefni til að minna á þessar dásamlegu vörur

Arna sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða laktósafríum mjólkurafurðum fyrir einstaklinga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega bragðgóðar.
Stundum er úrvalið bara of mikið

Átökin um mataræðið

Hér er frábær pistill úr smiðju Axels F. Sigurðssonar hjartalæknis sem heldur úti mataraedi.is
Borðaðu mat sem eykur á hamingjuna

Hvað ætli hamingjusama fólkið borði ?

Gengur þú stundum í gegnum tímabil þar sem þér líður bara blahh ? Við höfum öll gengið í gegnum svona tímabil.
Ekki borða yfir þig

Innri og ytri stýring

Heilsa óháð holdafari (Health at every size) er stefna sem ég hef mikla trú á, og hvetur fólk til að nota innri stýringu frekar en ytri stýringu á mataræði og hreyfingu.
Lágkolvetnamegrunarkúra má rekja til 18 aldar.

Það er óhætt að borða fitu - segir Hildur Tómasdóttir

Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist.
of mikið eða of lítið salt ?

Of mikið salt hefur slæm áhrif á blóðþrýstinginn, en hvað með of lítið salt?

Michael Mosley, upphafsmaður 5:2 mataræðisins skrifar mánaðarlega pistla á síðu Daily Mail.
Konur og vín!

Konur, vín og heilablóðfall

Konur sem drekka allt að sjö vínglös eða bjóra á viku eru ólíklegri til að fá heilablóðfall en konur sem drekka ekkert áfengi.
Ekki er þetta nú beint lystugt

Ofát, bakflæði og hósti

Flest höfum við borðað yfir okkur á jólunum og í stöku matarboði eða veislu. En sumir borða yfir sig í hverri máltíð.
Ýtarlega farið yfir 5:2 mataræðið

Gagnlegar upplýsingar um 5:2 mataræðið og álit sérfræðinga

Það er hollt að kynna sér mismunandi skoðanir á mataræði ætli maður að gera það að sínum lífstíl, því kjósum við á Hjartalíf að gefa ykkur allar hliðar, þó við kunnum persónulega vel við þetta mataræði og höfum trú á því. Þannig getur þú metið hvort þú haldir að 5:2 mataræðið henti þér, og þá helst í samráði við þinn lækni. Í lok greinarinnar er álit sérfræðihóps á mataræðinu.