Fara í efni

Drykkir fyrir börn innihalda afar mikið magn af sykri

Það eru seldir drykkir fyrir börn í flestum matvöruverslunum hér á landi og eiga þessir drykkir að vera hollir og góðir fyrir þitt barn.
Hinn umtalaði drykkur
Hinn umtalaði drykkur

Það eru seldir drykkir fyrir börn í flestum matvöruverslunum hér á landi og eiga þessir drykkir að vera hollir og góðir fyrir þitt barn.

Undanfarið hef ég tekið eftir því að þessi drykkur sem þú sért á myndinni fæst ansi víða. Hann er t.d seldur með barnaboxum á skyndibitastöðum í Reykjavík og finnst mér það alveg ferlegt. Drykkur sem að inniheldur meira af sykri en flaska af Kóki á ekki heima í barnaboxi. 

Frá fyrirtæki sem heitir Robinsons kemur drykkur sem þeir kalla Fruit Shoot. Þessi drykkur er til í nokkrum bragðtegundum og á að henta vel fyrir börn.

Framleiðendur Fruit Shoot segja drykkinn innihalda minna en 2,4gr af sykri á hverja 200ml.

Raunin er önnur. Í hverri 200 ml flösku af Fruit Shoot eru 23gr af sykri. Sem eru um 5 fullar teskeiðar.

Heimildir: theguardian.com