Eru venjulegar mjólkurvörur hollari en laktósafríar mjólkurvörur? (hver er munurinn?)

Stutta svariđ er: Laktósafríar mjólkurvörur eru ekki hollari en venjulegar mjólkurvörur, enda er nćringarinnihald beggja tegunda mjög svipađ. Laktósafríar mjólkurvörur eru ţó ákjósanlegur valkostur fyrir fólk sem hefur mjólkursykuróţol.

Mjólkurvörur innihalda ýmis orku- og nćringarefni. Ţar á međal er mjólkursykurinn laktósi sem er tvísykra samsett úr einsykrunum glúkósa og galaktósa.

Til ţess ađ geta melt laktósa ţarf líkaminn ađ framleiđa ákveđiđ ensím sem heitir Laktasi. Ţegar ţetta ensím er til stađar getur líkaminn klofiđ mjólkursykurinn niđur í stakar einsykrur sem frásogast auđveldlega í ţörmunum.

Einstaklingar međ mjólkursykuróţol hafa ekki ţetta ensím eđa ţá ađ virkni ţess er skert. Ţađ verđur til ţess ađ mjólkursykurinn klofnar ekki í sundur og getur ţví ekki frásogast. Vegna osmósuáhrifa dregst vatn ađ honum og ţannig eykst vökvamagniđ inni í ţörmum.  Mjólkursykurinn fer svo óklofinn áfram í ristil ţar sem bakteríur í ristli fara ađ brjóta hann niđur. Viđ ţetta niđurbrot myndast gas og stuttar fitusýrukeđjur sem getur valdiđ óţćgindum, loftgangi og niđurgangi.

Í laktósafríum mjólkurvörum er búiđ ađ fjarlćgja laktósann eđa kljúfa hann í einsykrur sem geta frásogast auđveldlega. Slíkar vörur eru ţví hentugur kostur fyrir ţá ađila sem hafa mjólkursykuróţol. Nćringarinnihald í mjólkurvörum međ og án laktósa er mjög svipađ. Helsti munurinn er ađ laktósafríar vörur innihalda örlítiđ minna magn af kolvetnum og ţar af leiđandi orku, ţar sem búiđ er ađ fjarlćgja hluta mjólkursykursins. Ţessi munur er ţó ekki mikill.

Til samanburđar er hér innihaldslýsing fyrir D-vítamín bćtta léttmjólk og laktósafría léttmjólk:*

Miđađ viđ 100 grömm

D-vítamínbćtt Léttmjólk

Laktósafrí Léttmjólk

Orka

45 hitaeiningar (kcal)

39 hitaeiningar (kcal)

Fita

1,5 g

1,5 g

- Ţar af mettađar fitusýrur

0,9 g

0,9 g

Kolvetni

4,5 g

2,9 g

- Ţar af ein og tvísykrur

4,5 g

2,9 g

Prótein

3,4 g

3,4 g

Salt

0,1 g

0,1 g

B12-vítamín

0,37 µg

0,37 µg

B2-vítamín

0,16 µg

0,16 µg

D-vítamín

1 µg

1 µg

Fosfór

95 mg

91 mg

Jođ

11,2 µg

11,2 µg

Kalk

114 mg

110 mg

*Upplýsingar fengnar af vef Mjólkursamsölunnar.

Tíđni mjólkursykuróţols er ansi mismunandi eftir ţjóđerni. Hún er mun lćgri hjá fólki af norrćnum uppruna heldur en til dćmis hjá Asíu- og Afríkubúum. Ţar er hún allt ađ 98%.
Ekki eru til nákvćmar tölur um tíđni mjólkursykuróţols á Íslandi, en líklegast er hún innan viđ 10%.

Ellen Alma Tryggvadóttir.

Höfundur er nćringarfrćđingur og starfar hjá Landspítalanum Háskólasjúkrahúsi og Rannsóknastofu í nćringarfrćđi viđ LSH og HÍ.

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré