Súper litríkt hádegi

Sumar litir.
Sumar litir.

Hádegiđ.

Ég er alveg komin á fullt í rćktinni eftir ađ hafa tekiđ mér smá frí eftir stóran uppskurđ....og ţađ kallar bara á endalausa hollustu :)

Borđa til ađ njóta <3
Fallegur matur gerir svo mikiđ fyrir mig.
Ég verđ bjartari og langar svo miklu frekar ađ bjóđa mér í mat ef ađ maturinn er eitthvađ sem ég girninst.

Í dag fékk ég međ heihveiti tortillu.
Ekkert mál ađ grćja svona gleđi sem nesti.

 

Tortilla.

Lífrćn Trönuber frá Heilsu
Ydduđ gulrót
Rautt chilli smátt skoriđ
Kjúklingur
Gúrka
Rauđ paprika
Avacado
Heimalagađ pestó
Sýrđur rjómi
Tómatur
Blađlaukspírur
Ristađar möndlur frá Heilsu

Ţetta er svo gott og ţvílíkt sađsamt :)
Fallegur matur birtir til í lífinu <3


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré