Fara í efni

lífstíll

Höfundur: Inga Tíska.is

4 einföld ráð til að takast á við yfirþyrmandi álag!

Láttu aðra vita hverju þú þarft á að halda.
Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!

Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!

Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni! Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og ég var búin að vera svo ótrúlega “dugleg” í að pína líkama minn í löngum spinning tímum og takmarka mér fæðuvalið að stressið og spennan læddist upp að mér - og ég gjörsamlega sprakk! Eftir stóra daginn, einn fallegasta dag í lífi mínu fékk ég nóg af því að fara í “átak”.
Stóru fréttirnar sem ég get ekki beðið eftir að segja þér frá…

Stóru fréttirnar sem ég get ekki beðið eftir að segja þér frá…

Ég er svo spennt! Síðasta mánuðinn höfum við hjá Lifðu Til Fulls teyminu aldeilis verið að undirbúa spennandi hluti fyrir haustið. Myndin hér er frá okkar 15 tíma tökudegi fyrir nokkrum vikum og enduðum við með að snæða af stökkum Gló hrápizzum ásamt hráköku.
Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Góður nætursvefn er nauðsynlegur fyrir fólk á öllum aldri. Án hans verður fólk pirrað, þreytt og á erfitt með einbeitingu. Gott rúm til að sofa á er ein af forsendum þess að við sofum vel.
T Í Ð A H R I N G U R I N N: Átta lítt þekktar staðreyndir um blæðingar kvenna

T Í Ð A H R I N G U R I N N: Átta lítt þekktar staðreyndir um blæðingar kvenna

Hversu lengi má hafa tíðatappa uppi í leggöngunum? Af hverju verða svona margar konur máttlausar í ræktinni meðan á tíðum stendur? Hvernig er best að takast á við tíðaverki? Er eitthvað hægt að gera til að vinna á móti þöndum maga meðan á blæðingum stendur og síðast en ekki síst; hvað eru eðlilegar blæðingar og hvenær er efni til að hafa áhyggjur?
Ertu alveg viss um að þú ættir að fara í megrunarkúr?

Ertu alveg viss um að þú ættir að fara í megrunarkúr?

Ertu að hugsa um að byrja á nýjum megrunarkúr? Hugsaðu aftur… Því 77% þeirra sem hefja megrunarkúr þyngjast aftur eftir fyrstu vikuna og 33-66% sem fara í megrunarkúr enda með því að þyngjast um meira en áður en þau byrjuðu megrunarkúrinn. Sannleikurinn er að þyngdartap hefur ekkert að gera með viljastyrk.
16 HLUTIR SEM OFURNÆMIR GERA ÖÐRUVÍSI EN AÐRIR

16 HLUTIR SEM OFURNÆMIR GERA ÖÐRUVÍSI EN AÐRIR

Eins og fram kom í grein minni um ofurnæmt fólk þá eru þannig einstaklingar algengari en við höldum og er talið að 15 – 20% af mannkyninu séu ofurnæmir einstaklingar eða ,,a higly sensitive person”. Því er áhugavert að skoða hvað þessir einstaklingar gera öðruvísi en hinir sem ekki eru svona ofurnæmir.
Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli

Spínat og skjaldkirtils greinin mín sem birtist fyrir rúmum 2 árum fékk yfir 12.000 deilingar á facebook svo ég vissi að umræðuefnið væri eitthvað sem þú hefðir virkilegan áhuga á. Hef ég beðið spennt eftir því að deila með þér grein dagsins, því þetta er eitthvað sem ég veit að mun breyta hugmyndum þínum um vanvirkni skjaldkirtils. Hefur saga mín frá því að greinast með latan skjaldkirtil og upplifa mig ráðavillta, orkulausa og í vangetu með að léttast…
Voruð þið að skilja? TIL HAMINGJU!

Voruð þið að skilja? TIL HAMINGJU!

Þegar fólk ákveður að skilja eftir sambúð eða hjónaband eru viðbrögð vina og fjölskyldu oft undarleg. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir verða alveg ferlega leiðir og leggjast jafnvel í sjálfsvorkun eins og þetta varði þá sjálfa beinlínis.
Gæti grænkál verið nýja mjólkin?

Gæti grænkál verið nýja mjólkin?

Ég verð bara að segja þér nokkuð Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um kalk og hvort mjólkin sé besta leiðin fyrir kalkinntöku. Er þetta jafnframt ástæða þess að ég hætti að velta mér uppúr því að taka inn kalk eða ekki. …yfir í að hafa að hafa aldrei verið hærri í kalki án þess að taka það inn í vítamínformi eða frá mjólkinni.
Fallegt

5 einföld og fljótleg ráð fyrir ferðalagið

Hluti af því að skapa lífsstíl og upplifa langvarandi árangur að þyngdartapi og heilsu er að velja ávallt það besta fyrir líkama þinn, líka þegar þú ert upptekin eða á ferðinni. Mörg okkar geta verið sammála því að við njótum þess að ferðast og fara til sólarlanda og þegar við erum í fríi, viljum við helst bara vera í fríi og sleppa öllum „skyldum” sem við setjum okkur heimavið hvað varðar mataræði og hreyfingu.
Nokkur góð ráð til að hætta að vera alltaf sein/n á morgnana

Nokkur góð ráð til að hætta að vera alltaf sein/n á morgnana

Fyrir marga eru morgnarnir erfiðir. Hvort sem þú ert að eiga við svefnleysi eða hangir bara yfir sjónvarpsglápi fram eftir öllu að þá verður sú athöfn að komast fram úr á morgnana erfiðasti partur dagsins.
viltu léttast ?

7 skrýtnir hlutir sem geta hjálpað þér að léttast

Ef þú ert að reyna að létta þig þá veistu að besta leiðin til að gera það er hollur matur og hreyfing. Ég rakst á þessa grein í gær og fannst tilvalið að kynna fyrir ykkur nokkrar óhefðbundnar leiðir sem gætu aukið á kílóamissinn. Kíktu á.
Sannleikurinn um sykur, hormón og liðverki

Sannleikurinn um sykur, hormón og liðverki

Ég verð bara að segja þér, yfir 14 þúsund voru sykurlausir og sáttir í gær! Ég er ofboðslega þakklát og uppfull af gleði eftir þessa 14 daga og ótrúlega gaman að heyra þátttakendur tala um bætta líðan, jafnari orku, þyngdartap og losun verkja! “Mér líður svo vel á þessu sykurlausa fæði búin að missa 5kg og verkir í höndunum farnir og sef miklu betur ;) Og ég hef ekki fengið höfuðverk eða slæmt mígreniskast síðan ég byrjaði sem er æði og ég er orku meiri :D” — María Erla Ólafsdóttir
Expresso og kakó „yfirnóttu“ hafrar

Expresso og kakó „yfirnóttu“ hafrar

Við hjá Í boði náttúrunnar heyrðum af sykurlausu áskorun Júlíu heilsumarkþjálfa Lifðu til fulls og Gló og urðum að fá eina girnilega uppskrift frá henni.
Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti að velja og hvað ekki. Í greininni í dag langar mig því að segja þér frá einu besta sætuefni sem völ er á hér á Íslandi fyrir þyngdartap og heilsusamlegan lífsstíl. Sætuefnið sem ég er að tala um er Stevia og það nota ég t.d. í þessu girnilega sykurlausu kexi sem fæst í sykurlausu áskorun.
Edda Björgvins slær í gegn í eldhúsinu - skemmtileg grein frá Tiska.is

Edda Björgvins slær í gegn í eldhúsinu - skemmtileg grein frá Tiska.is

Ég er alltaf að verða betri og betri kokkur. Nú má Nigella fara að vara sig því ég er að spá í að bjóðast til að vera með matreiðsluþátt í sjónvarpinu.
Láttu ekki nappa þig í rækjustöðuþ

Ekki vera rækja!

Það er ótrúlegt hvernig sumt fólk breytist þegar það sest upp í bíl. Það fer úr því að vera flott og tignarlegt í að vera algjör rækja.
Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Ætlarðu? Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og þú ættir sjálfsagt að vera með líka!
5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

Flest okkar kannast við að upplifa skyndilega óstöðvandi löngun í eitthvað sætt og vilja þetta sæta „núna á stundinni”! En vissir þú að sykur er eins ávanabindandi og kókaín? Eins furðulegt og það hljómar þá erum við prógrömmuð þannig að við leitum upp sykur og ef við borðum of mikið af honum í langan tíma og fer heilastarfsemi okkar að hegða sér líkt kókaín eða heróínfíkli.
Þarf ég að fyrirgefa?

Þarf ég að fyrirgefa?

Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.
Þær eru óþolandi þessar bólur

Hvað eru unglingabólur (acne vulgaris)?

Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti og á efri hluta líkamans.
Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…

Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…

Bíkini og ís-rúnt tíminn er kominn! Ef þú hefur verið vakandi á síðasta ári hefurðu eflaust lesið að þetta tvennt gengur illa saman, því frúktósinn í sykri breytist í fitu ! obbosí Hvað ef ég gæti sagt þér að þú gætir losnað við kviðfituna, verið frískari og borðað sætan og syndsamlegan mat á sama tíma? Eitthvað sem þú hefur áhuga fyrir? Þá er bréfið í dag eitthvað fyrir þig
9 hlutir sem A–týpan vill að þú vitir

9 hlutir sem A–týpan vill að þú vitir

Metnaðargjörn – taugaspennt – með fullkomnunaráráttu.