Fara í efni

lífstíll

5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

Hefur þú einhverntíman stigið á vigtina og orðið svekkt á sjálfri þér? Ef svo er er þetta bréf fyrir þig í dag... Þetta er nokkuð sem ég trúi að geti breytt hugmyndum þínum um vigtina og hvort þú þurfir nokkuð á henni að halda.
Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Er það rauðvínið eða lífsstíllinn?

Fyrir næstum 200 árum síðan tók írskur læknir eftir því að brjóstverkir (hjartaöng) voru mun sjaldgæfari í Frakklandi en á Írlandi. Hann rakti þetta til þess hvernig Frakkar lifa lífinu og lífsvenja þeirra.
Svefn og aftur svefn..

Snjöll ráð til að sofa betur

Svefnlaus? Vantar þig smá aðstoð og góð ráð ? leitaðu ekki lengra því hér eru nokkur afar snjöll og einföld ráð til að ná sem bestum nætursvefni eins og mögulegt er.
Jafnvægi í daglegu lífi - lifðu núna

Jafnvægi í daglegu lífi - lifðu núna

Að upplifa jafnvægi í daglegu lífi stuðlar að bættri heilsu og vellíðan. Þegar það er gott jafnvægi á milli eigin umsjár, þeirra starfa sem við sinnum, áhugamála og hvíldar líður okkur vel.
Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap? Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir. Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu. Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
5 ástæður af hverju við konur þyngjumst

5 ástæður af hverju við konur þyngjumst

Líður þér eins og sama hvað þú gerir nærðu engan vegin að léttast? Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins Oestrogen og áhrif þess á líkamann, minnkar það getu okkar að brenna eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest að á líkamanum.
Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…

Hætt að léttast og alltaf þreytt? Hér eru 4 ástæður…

Yfir síðustu daga hef ég talað við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun (sem hefst eftir viku). Tala þessar konur um að finna sig algjörlega strand og fastar í víta hring þreytu og aukakílóa og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér úr því… Þær ætla að byrja á morgun… En byrja svo ekki og eru ekki vissar hvað þær eiga að gera fyrir sig.. Er það eitthvað sem þú kannast við?
Hann var lagður í einelti sökum þess hve hann þótti feitur í æsku: Svona lítur hann út í dag

Hann var lagður í einelti sökum þess hve hann þótti feitur í æsku: Svona lítur hann út í dag

Það má með sanni segja að allt sé hægt ef viljinn er fyrir hendi. Að minnsta kosti ef marka má þann stórkostlega árangur sem þessi ungi maður náði.
Skráning Er Hafin Í Nýtt Líf Og Ný Þú! (Horfðu Á Myndband 4)

Skráning Er Hafin Í Nýtt Líf Og Ný Þú! (Horfðu Á Myndband 4)

Ég vildi láta þig vita að “Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða þjálfun” sem hefst núna í mars 2016 er nú opin fyrir skráningu! Þar sem þjálfun opnar aðeins dyr einu sinni til tvisvar yfir árið vildi ég að þú fengir tækifæri að vera með . Farðu hér til þess að horfa á síðasta myndbandið með skráningu í myndbandsþjálfun og fá þannig svörin við þínum spurningum um þjálfun.
5 ÁHUGAVERÐ HLAÐVÖRP UM HEILSU

5 ÁHUGAVERÐ HLAÐVÖRP UM HEILSU

Við hjá Gló erum með ástríðu fyrir heilsu og vellíðan og finnst fátt skemmtilegra en að fylgjast með því sem er að gerast í heilsubransanum: niðurstöður úr nýjum rannsóknum, heilsutrix sem eru að virka, eða nýjar leiðir til að bæta heilsu og vellíðan.
Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!

Nýtt líf og Ný þú myndbandsþjálfunin er hér!

Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni! Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og ég var búin að vera svo ótrúlega “dugleg” í að pína líkama minn í löngum spinning tímum og takmarka mér fæðuvalið að stressið og spennan læddist upp að mér - og ég gjörsamlega sprakk! Eftir stóra daginn, einn fallegasta dag í lífi mínu fékk ég nóg af því að fara í “átak”.
7 hlutir til að nota í staðinn fyrir sykur og spennandi tilkynning

7 hlutir til að nota í staðinn fyrir sykur og spennandi tilkynning

Margir hafa sett af stað heilsuvæna hefð á nýja árinu með því að sleppa eða neyta minna af sykri núna aðra vikuna í ókeypis sykurlausri áskorun. Nú er önnur vikan hafin og er hægt að vera með og fá innkaupalista og uppskriftir frá heimasíðunni Í mars hefst okkar 4 mánaða Nýtt líf og Ný þú þjálfun og í því tilefni hefst ókeypis myndbandsþjálfun, 18.feb þar sem ég gef 4 kennslumyndbönd og leiðarvísi sem kenna þér fyrstu skrefin að því að skapa lífsstíl sem gefur orku, þyngdartap og sá sem þú heldur þér við.
Drekktu þennan til að slá á sykurþörfina

Drekktu þennan til að slá á sykurþörfina

Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst á mánudaginn með tæpum 20.000 djörfum einstaklingum sem eru skráðir til leiks. Enda hefur sykurát okkar Íslendinga verið til mikillar umfjöllunar og skammtíma og langtíma ávinningar miklir að því að sleppa sykri. Að sleppa sykri hefur sjaldan verið eins einfald eða hvað þá bragðgott með sykurlaus í 14 daga áskorun. Ef þú ert ekki skráð/ur nú þegar vertu viss um að skrá þig ókeypis hér og fá fyrstu uppskriftirnar og innkaupalistann sendan um hæl.
7 hlutir sem geta gerst þegar þú sleppir sykri

7 hlutir sem geta gerst þegar þú sleppir sykri

Fimmtudaginn 4 febrúar fara fyrstu uppskriftir og innkaupalisti út til yfir 17.000 þátttakenda sem eru skráð í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun sem hefst svo næsta mánudag. Ég hef alltaf jafn gaman af því að setja saman nýjar sykurlausar uppskriftir sem slá á sykurþörfina, bragðast dásamlega og taka lítinn tíma í undirbúning. Hérna sérðu mynd frá sykurlausu myndatöku um helgina.
5 sekúnda prófið sem segir þér hvort þú þurfir að sleppa sykri

5 sekúnda prófið sem segir þér hvort þú þurfir að sleppa sykri

Hefur þú velt fyrir þér hvort þú ættir að hætta í hvíta sykrinum? Við settum upp skemmtilega mynd í tilefni að “sykurlaus í 14 daga” áskorun til að hjálpa þér að svara þeirri spurningu og sýna þér á 5 sekúndum hvort þú þurfir að sleppa sykri. Þegar við tölum um að sleppa sykri erum við raunverulega að tala um að sleppa frúktósa að mestu. Frúktósi hefur verið tengdur við ýmis neikvæð einkenni Þar með talið mörg áþreifanleg einkenni sem sjá má hér að neðan: 5 sekúnda prófið sem segir þér hvort þú þurfir að sleppa sykri
Það getur ýmislegt komið fyrir

Karlmenn: Verstu atvik sem gætu komið fyrir jafnaldrann

Ok, þinn er kannsi öruggur núna, en þessir hérna karlmenn voru ekki eins heppnir.
7 einfaldir hlutir sem minnka sykurlöngun og ókeypis sykurlaus áskorun!

7 einfaldir hlutir sem minnka sykurlöngun og ókeypis sykurlaus áskorun!

Sykurneysla íslendinga hefur farið gríðarlega vaxandi síðustu ár og er í dag einn helsta orsök sykursýki 2, þunglyndis, síþreytu, ófrjósemi, hjartasjúkdóma og ofþyngdar. Sykur er aðgengilegasta “fíkniefnið” þarna úti og tekur allt að 14 dögum að fara úr líkamanum samkvæmt Sara Givens næringarsérfræðingi og metsöluhöfundi.
Heilbrigð sambönd - Hvað vil ég?

Heilbrigð sambönd - Hvað vil ég?

Þegar fólk byrjar að vera saman er mikilvægt að velta því fyrir sér hvað maður vill fá út úr sambandi.
Sæðisfruma að nálgast eggið

Skemmtilegar staðreyndir um sæðisfrumur

Heilbrigði sæðisfruma er mælt í hreyfigetu og lögun. Þetta er bara ein staðreynd um sæðisfrumur.
Nýtt ár, nýtt útlit og ný síða

Nýtt ár, nýtt útlit og ný síða

Gleðilegt Nýtt ár Takk fyrir það sem er liðið og vona ég innilega að árið í vændum verði enn heilsusamlegra og gæskuríkara. Ég er ofboðslega þakklát fyrir að fá að skrifa til þín vikulega og hjálpa þér á einhvern hátt að taka skref að léttari líkama, meiri orku og vellíðan með lífsstílsbreytingu.
„Eftir einn – ei aki neinn”

„Eftir einn – ei aki neinn”

Ég geri ráð fyrir að vandfundinn sé sá Íslendingur sem ekki hefur heyrt eða séð á prenti, þessi ofanrituðu kjörorð Umferðarráðs gegn ölvunarakstri. Þau eru nokkuð komin til ára sinna en segja í hnitmiðuðu máli allt sem segja þarf um regluna góðu, að hafi menn smakkað vín eiga þeir ekki að aka.
Marilyn Monroe fylgdi Paleo fæði: Þetta borðaði stjarnan í hvert mál árið 1952

Marilyn Monroe fylgdi Paleo fæði: Þetta borðaði stjarnan í hvert mál árið 1952

Marilyn Monroe varð heimsfræg fyrir kvenlegan vöxt sinn á unga aldri og ekki að ósekju, hún trónir enn á toppi listans yfir fegurstu konur heims.
Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Jólabooztið sem styður við þyngdartap

Fyrir ári varð vínkona mín húkkt á Acai-dufti Hún vissi samt ekkert hvað hún átti að gera með Acai berin en hún varð að fá þau. Það endaði með að ég birtist heim til hennar með stóra jólakörfu með Acai dufti, Acai- og bláberja tei og Acai súkkulaði svona uppá grínið og skemmtum við okkur vel að útbúa mismunandi Acai tilraunir.
Piparkökudrykkurinn sem kemur þér í form og jólastuð

Piparkökudrykkurinn sem kemur þér í form og jólastuð

Það líkist ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku. Hér kemur piparkökubústinn sem styður við þyngdartap, orku og kemur jafnvægi á kræsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíðunum.