Fara í efni

lífstíll

Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að
Bestu vítamínin eftir fertugt

Bestu vítamínin eftir fertugt

Vítamín spila lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans. Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um br
Páskakonfekt

Páskakonfekt

Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg! Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru fj
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar…

Líður þér eins þú sért þreytt og þyngdin haggist ekki sama hvað þú gerir? Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna
6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

Hæhæ! Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hv
Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri

Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri

Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast enda hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Þrátt fyrir a
Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann… Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg
Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Þorir þú í sykurlausan morgunn? Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir
Túrmerik hummus með steinseljusalati

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera með!Sme
Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Vantar þig meiri orku? Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14
7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

7 einfaldir hlutir sem slá á sykurlöngun

Færð þú stundum óhemjandi löngun í sykur? Ég hef alltaf verið mikið fyrir sætindi. Hér áður fyrr þurfti ég nánast undantekningarlaust að fá mér einn
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Ljósmynd: Hörður Sveinsson

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á ÍNN, horfðu á þáttin hér neðar Ef þú misstir af fyrri þættinum, getur þú smellt hér til að horfa á smákökur og kakó!
Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist
Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Hæhæ! Nú fer alveg að líða að jólum og afmælinu mínu!Því langar mig að deila með þér afmæliskökunni minni í ár: Þriggja laga tertu með browniebotni,
Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!

Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!

Hæhæ og gleðilegan desember! Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift
Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Gleðilega aðventu! Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega? Líf mitt gjörbrey
3 sykurlaus námskeið í desember

3 sykurlaus námskeið í desember

Hæhæ! Þá er ég er komin heim eftir mánaðardvöl í LA. Ég greip með mér smá kvef í veðurfarsbreytingunum en það er ekkert sem grænn safi hristir ekki a
Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Kveðja Frá Hráfæðisskólanum í LA!

Hæhæ!Það er búið að vera svo gaman hér í hráfæðiskóla Matthew Kenney í sólríku Kaliforníu.. Við byrjum snemma á hverjum degi og gerum uppskrift
Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðslubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira og þar á meðal er hann Ragnar Freyr Ingvarsson.
Plöntumiðað mataræði og Crossfit - Viðtal við Önnu Huldu

Plöntumiðað mataræði og Crossfit - Viðtal við Önnu Huldu

Þar sem ég æfi sjálf mjög mikið og er að mestu leiti vegan fæ ég ótal margar spurningar tengdar mataræði mínu. Mér fannst því kjörið að taka viðtal við Önnu Huldu sem er einstaklega kraftmikil og áhugaverð kona og aðhyllist líka plöntumiðað mataræði.
Ég er flutt til LA!

Ég er flutt til LA!

Næsti kafli í lífi mínu... Hráfæðiskóli! Ég mun halda áfram að skrifa þér frá sólríku Venice, Kaliforníu þar sem ég mun flytja í mánuð og fara í matreiðsluskóla hjá Matthew Kenney, en þar verð ég daglega að bralla í eldhúsinu og að drekka kókosvatn á ströndinni.