Aðventan býður uppá margar freistingar.
Ilmurinn frá nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi er erfitt að standast, það er því upplagt að gera þær sætar og góðar fyrir þig líka.
Í dag fást svo ótal margar tegundir af hollum og góðum sætuefnum sem sniðugt er að skipta út fyrir hefðbundinn hvítan sykur og betrumbæta uppskriftina að heilsunni.
Er eldra fólk hrætt við snjallsíma, er spurning sem stundum heyrist. Guðmundur Jóhannsson sem starfar sem markaðssérfræðingur hjá Símanum vill ekki segja að eldra fólk sé hrætt við slíka síma, en flestir séu smeykir við nýja tækni sem þeir kunni ekki á. „Þá gildir“ segir hann, „að hafa aðgang að upplýsingum og að einhverjum sem er hægt að leita til. Sama hvort það er ættingi, fjölskylduvinur eða símafyrirtæki“.
Samkvæmt orðabók þýðir andlegur allt það sem varðar hugann, þar með talið trúarbrögð og andleg málefni.
Það er mjög algengt að við hjá Betri svefni séum spurð að því hversu mikið við þurfum að sofa á sólarhring. Svarið okkar er að á bilinu 7-9 klukkustundir sé ákjósanlegast.
Eitt af mínum helstu ráðum þegar hefja á lífsstílsbreytingu er að byrja að breyta morgunsiðum til hins betra.
Góð byrjun gefur start að heilsusamlegum degi og sýna rannsóknir að það hjálpar til við þyngdarstjórnun, einbeitingu yfir daginn og jafnvel lækkun kólesteróls.
Nýlega deildi ég 5 fæðutegundum sem geta aukið brennslu og minnkað kviðfituna hér.
Að viðhalda hreinum líkama er eitt það mikilvægasta sem við getum gert fyrir heilsuna, meiri orku og þyngdartap.
Í nóvember deildi ég með tölublaði Man hvernig á að komast að fæðuóþoli og hvað er til ráða. Fæðuóþol/viðkvæmni getur komið með árunum ef við leyfum uppsöfnuðum eiturefnum frá mataræði, lífsstíl eða umhverfi að safnast upp. Eiturefni geta komið jafnvel frá streitu eða skorti á svefni og því mikilvægt að viðhalda og sinna hreinsun líkamans reglulega. Hér koma mín helstu hreinsunarráð, þau sem ég geri mitt fremsta til að sinna daglega.
Lengi vel var ekki til neitt lesefni um matargerð á Íslandi.
Hvers vegna ljúgum við til um aldur, er spurning sem Thomas Helsborg veltir fyrir sér í grein á vef danska ríkisútvarpsins.
Svava Aradóttir, framkvæmdastjóri FAAS, Félags áhugafólks og aðastandenda Alzheimersjúklinga og annara skyldra sjúkdóma segist ekki vita til að músíkþerapíu hafi verið markvisst beitt hér á landi við þjálfun fólks með heilabilun.
Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
“Tímasetningin hentar mér ekki og ég óttast að þetta sé ekki fyrir mig enda búin að prófa margt um tíðina.
Kannski kemst ég bara aldrei í gott form á ný og þarf að bera þessi umfram kíló að eilífu
Ég er hvort eð er alltaf svo þreytt…á ég ekki bara að gefast upp?”
Þetta eru aðeins nokkrar af þeim tilfinningum sem Ásgerður Guðbjörnsdóttir upplifði þegar hún var um það bil að hefja nýjan lífsstíl í þjálfun hjá mér.
Í fyrra kynntist ég konu sem var tilbúin í varandi breytingu fyrir fullt og allt!
Hún sagði mér frá því að hafði eytt þúsundum í alls konar megrunarbækur og kúra til að fá snögga lausn á líðan og nýlega keypt fyrir 100 þúsund kr. í startpakka Herbalife (sem hún notaði síðan ekki eftir allt saman)… En aldrei hafði hún virkilega stoppað og gefið sér tíma og leyfi til að vera sjálf í forgangi eða finna rótina af hverju hún gafst alltaf upp!
Nú bauðst henni að taka alveg þveröfuga nálgun og þá hélt hún aftur af sér.
Stuðningskerfi hefur sannað gildi sitt hvað heilsuna varðar því rannsóknir (t.d. The Good Health Practices Study) hafa sýnt fram á að góð félagsleg tengsl hafa jákvæð áhrif á lengra og betra líf.
Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Yfir síðustu daga hef ég talað við konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfun (sem hefst eftir viku).
Tala þessar konur um að finna sig algjörlega strand og fastar í víta hring þreytu og aukakílóa og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér úr því… Þær ætla að byrja á morgun… En byrja svo ekki og eru ekki vissar hvað þær eiga að gera fyrir sig..
Er það eitthvað sem þú kannast við?
Ertu að klikka á grænu?
Eitt af því sem ég byrjaði að elska meira og meira þegar ég hóf lífsstílsbreytingu var allt þetta græna – því ég fann hvað það smurði líkama minn af ást (ef ég má taka svo til orða)!
Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta fæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, styrkja þarmaflóruna, byggja upp ónæmiskerfið, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma!
Ég er algjör nörd.
Eitt af því sem ég naut þess að gera í sumar, fyrir utan að vera út í náttúrunni, var að sökkva mér ofaní efni sem tengdist langlífi, heilsu og leiðum sem hjálpa okkur að lifa sem hamingjusamari manneskjur.
Ég lærði eitthvað svo ótrúlegt frá David Wolfe, einum af mínum kennurum, um þau gríðarlegu áhrif að hafa gott félagsnet í kringum okkur.
Því þeir sem eru í kringum okkur hafa meiri áhrif á okkur en þú heldur. . .
Við lifum í þjóðfélagi hraða og streitu og höfum oft lítinn tíma til að hugsa og staldra við.
Hér koma nokkur góð ráð til að laga til í sálinni og láta sér líða betur.
Ég vona að dagurinn sé þér góður. Það er svo mikið undir okkur sjálfum komið hvernig dagur okkar verður, meira en við viljum stundum viðurkenna. Það er allt of auðvelt að finna blóraböggul ef allt fer í steik
Sannleikstund
Í mörg ár var ég alltaf að bera mig saman við annað fólk sem hafði árangurinn sem ég þráði.
Ef þú hefur einhverstímann gert þetta líka – veistu hversu ömurlegt þetta getur verið.
Ég ímyndaði mér að allir “aðrir væru með eitthvað” sem ég gæti aldrei fengið og að þau höfðu agann í mataræði sem ég gæti aldrei öðlast.
Sem betur fer vaknaði ég upp úr þessu..
Hjartað er án efa eitt mikilvægasta líffærið sem mannskepnan hefur að geyma og því er mikilvægt að huga að því hvað við getum gert á einfaldan hátt til að hlúa að því svo því líði sem best og endist sem lengst.
Láttu aðra vita hverju þú þarft á að halda.
Fyrir rúmum 6 árum síðan kláraði ég Tromp poka á 20 mín og grét fyrir utan KFC í Skeifunni!
Þetta var daginn fyrir brúðkaupið mitt og ég var búin að vera svo ótrúlega “dugleg” í að pína líkama minn í löngum spinning tímum og takmarka mér fæðuvalið að stressið og spennan læddist upp að mér - og ég gjörsamlega sprakk!
Eftir stóra daginn, einn fallegasta dag í lífi mínu fékk ég nóg af því að fara í “átak”.
Ég er svo spennt!
Síðasta mánuðinn höfum við hjá Lifðu Til Fulls teyminu aldeilis verið að undirbúa spennandi hluti fyrir haustið.
Myndin hér er frá okkar 15 tíma tökudegi fyrir nokkrum vikum og enduðum við með að snæða af stökkum Gló hrápizzum ásamt hráköku.