TILBOĐ - ĆFINGAKERFI - frá Faglegri Fjarţjálfun

Nú nćstu daga býđ ég upp á tilbođ til íţróttamanna sem vilja bćta ţćtti eins og hrađa, snerpu og kraft. Ţađ eru tvö ćfingakerfi í bođi og ţú velur hvort ţú tekur ćfingakerfi 1 eđa 2.


1. Ćfingakerfi fyrir ţá sem ţurfa ađ vinna grunnvinnu sem er nausynleg fyrir sérhćfđa hrađa- og kraftţjálfun. Undirbúningsvinnnan er mjög mikilvćg til ţess ađ árangur náist.

2. Ćfingakerfi fyrir lengra komna sem hafa unniđ góđa grunnvinnu og búa yfir góđri reynslu í styrktarţjálfun. Ţarna er fariđ beint í tćknilegar ćfingar sem skila ţér bćtingum.

Allar ćfingar eru útskýrđar međ myndböndum og međfylgjandi er upphitunaráćtlun og ítarlegar leiđbeiningar sem hjálpa ţér ađ fá sem mest út úr ćfingakerfinu.

Verđ: 9.900 kr.


Skráning hér í einkaskilabođum eđa á netfangiđ faglegfjarthjalfun@gmail.com

 

Faglegfjarthjalfun.com

Vilhjálmur Steinarsson, ţjálfari

Menntun:

Íţróttafrćđingur B.Sc frá Háskólanum í Reykjavík

Námskeiđ:

 • Uppbygging ćfingakerfa-Lee Taft
 • Ólympískar lyftingar-Lee Taft
 • Stafrćn ţjálfun-Mike Boyle
 • Afreksţjálfun íţróttamanna í Serbíu međ núverandi styrktarţjálfara CSKA Moscow
 • Strength & conditioning clinic í Pesaro á Ítalíu sumariđ 2011. Á vegum styrktarţjálfara Toronto Raptors í NBA deildinni, Francesco Cuzzolin.
 • Námskeiđ í mćlingum (Súrefnisupptaka og mjólkursýruţröskuldur)
 • Elixia TRX group training instructor.
 • Running Biomechanics – Greg Lehman
 • Running assessment and rehabilitation- Greg Lehman

Villi hefur stundađ körfubolta síđan hann man eftir sér og spilađ međ ţremur liđum í úrvalsdeild, Haukum, Keflavík og síđast hjá ÍR.

Villi starfađi sem styrktarţjálfari hjá úrvalsdeildarliđi ÍR í körfubolta í tvö ár, áđur en hann flutti út til Noregs.

Nú starfar Villi sem styrktarţjálfari fyrir íţróttamenn og hefur einnig yfirumsjón međ styrktarţjálfun í framhaldsskóla sem ćtlađur er íţróttafólki úr hinum ýmsu íţróttagreinum. Einnig vinnur hann náiđ međ sjúkraţjálfurum á stöđ sem heitir Stavanger Idrettsklinikk (www.stavangeridrettsklinikk.no)

Ásamt ţví ađ einkaţjálfa, ţá fćr Villi til sín íţróttafólk úr öllum áttum í nákvćmar greiningar og mćlingar (Vo2 max, mjólkursýruţröskulds mćlingar, o.fl) ţar sem hann hjálpar ţeim ađ bćta frammistöđu og skipuleggja ţjálfun.

 

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré