Nýstárleg brauđrist brennir veđurfréttir, ástarjátningar og innkaupalista á morgunverđinn!

Toasteroid er stýrt af lítilli farsímaviđbót sem býđur upp á nćr endalausa möguleika og leikur enginn vafi á ađ markađssprengja er vćntanleg, en Kickstarter söfnun frumkvöđlanna hefur sprengt af sér öll bönd.

 

Ristavél morgundagsins er vćntanleg á markađ og hún býđur upp á broskalla, smáskilabođ og minnispunkta, sem vćntanlega prýđa morgunverđardiska framtíđarinnar, allt međan smjöriđ bráđnar rólega á brauđinu. 

Loforđ morgundagsins er ţó undir ţví komiđ ađ fáránlega skemmtileg fjársöfnun gegnum frumkvöđlasíđuna Kickstarter nái settu marki, en ţegar hafa vel yfir 1,000 einstaklingar lagt vćntanlegri framleiđslu liđ í ţeirri von ađ koma höndum yfir Toasteroid, ristavélina sem stýrt er af smáforriti sem ćtlađ er fyrir farsíma og brennir myndir á brauđiđ.

 

Segđu ţađ međ …. brauđi? 

Toasteroid er ćtlađ ađ prenta allt frá veđurspá til broskalla, smáskilabođa og minnispunkta á brauđiđ sem fer í vélina ađ morgni, en međ farsímaviđbótinni er hćgt ađ hanna allt milli himins og jarđar, svo fremi skilabođin komist fyrir á einni brauđsneiđ. Hćgt verđur ađ sérhanna mynstriđ eđa velja úr tilbúnum sniđmátum, síđan er tímalengdin einfaldlega valin og … upp kemur sérsniđin brauđsneiđ. . . LESA MEIRA 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré