Hvernig lesa blindir og hva er punktaletur?

punktaletur lesi
punktaletur lesi

Punktaletur er upphleypt letur sem byggt er sex punktum. Hgt er a raa punktunum upp 63 mismunandi vegu og mynda annig 63 mismunandi tkn. annig er hgt a mynda alla stafi stafrfsins, tlustafi, greinarmerki og alls kyns tkn.Punktarnir vera a vera upphleyptir, annars er ekki hgt a tala um eiginlegt punktaletur, enda er a lesi me fingrunum.

eir sem lesa me fingrunum nota bar hendur, hafa alla fingur lesmlinu og nota eins marga og eir geta til lesturs. eir sem hraast lesa nota bar hendur annig a eir lesa me vinstri hnd a miri leslnunni, tekur s hgri vi og les a enda lnunnar mean s vinstri fer niur nstu og les hana a miju og annig koll af kolli.a m v segja a s vinstri lesi vinstri helming lesmlsins og s hgri ann hgri. eir sem n tkum essari tkni n yfirleitt gum lestrarhraa.

Srstk ritvl er notu til a skrifa letri, svo kllu punktaletursritvl. Ritvlin hefur sex skriftartakka, rj vinstra megin og rj hgra megin, en milli eirra er takki sem slegi er vilji menn gera bil milli ora.

Punktaletur er eim sem lesa a og skrifa afar nausynlegt. Fyrir utan a nota a vi leik og strf er a einnig nota til a merkja mislegt kringum sig, t.d. geisladiska, kryddin heimilinu ea niursuudsirnar annig a notandinn geti hindrunarlaust gengi a essum hlutum egar arf a halda. Jafnframt er hgt a kaupa msa hluta merkta me punktaletri, s.s. mis konar spil, mlbnd o.fl.

Punktaleturskennsla

Allir geta lrt punktaletur, eir sem sj ngilega vel lesa a me augunum, en letri er einkum tla eim sem hafa enga ea svo skerta sjn a eir sj ekki til a lesa prenta letur og lesa v me fingrunum.

Brn sem fast blind ea svo sjnskert a tali er a au ni ekki viunandi lestrarhraa me v a lra prentletur lra a lesa punktaletur. au lra a lesa sama htt og jafnaldrar eirra eini munurinn er s a um punktaletur er a ra. Kennarar eirra skja nmskei hj Mistinni til a vera stakk bnir til a sinna kennslu punktaleturs, ea srfringar mistvarinnar sj um kennslu barnanna eftir atvikum.

Lg er hersla a kenna einstaklingum me hrrnandi sjn punktaletur og er a gert v skyni a eir su betur undirbin egar svo er komi a eir sj ekki lengur tila nta sr hefbundi prentletur.

Fullori flk sem missir sjn ea verur sjnskert vegna sjkdma ea slysa, lrir einnig punktaletur og sj srfringar Mistvarinnar um kennslu.

Lestur punktaleturs krefst ess a lesendur hafi nokku gott reifiskyn, en reifiskyni m flestum tilfellum jlfa upp.

Kennsluaferir eru llum tilfellum einstaklingsbundnar og fara r t.d. eftir v hvort veri er a kenna barni a lesa ea hvort veri er a kenna fullornum einstaklingi a nta sr anna form lesmli anna letur.

Oftast er stust vi kennsluhefti ar sem stafir eru lagir inn smtt og smtt og lesnar fingar milli sem byggja eim stfum sem nemandinn hefur egar lrt. eru oft samhlia gerar skriftarfingar, en fingar notkun ritvlarinnar eru afar nausynlegar til a n betri tkum letrinu.

Heimildir: midstod.is er sa fyrir blinda og sjnskerta, en ar m hlusta allt efni sem sett er inn.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr