Hvarmabólga er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn.

Ţessar vörur virka
Ţessar vörur virka

Hvarmabólga

Hvarmabólga (Blepharitis) er líklega einn algengasti augnsjúkdómurinn á Íslandi. Sjúkdómurinn getur valdiđ einkennum sem eru afar óţćgileg ţ.a.e.s. bólgu, kláđa og jafnvel slímmyndun í aunhvörmum og hafa ríkuleg áhrif á daglegt líf fólks.

Međferđ hvarmabólgu er oftast ekki flókin en hún krefst töluverđrar natni og reglusemi. Ţvottur hvarma er mikilvćgur kvölds og morgna.

Í apótekum fást dauđhreinsađ gel og klútar sem gagnast mjög vel viđ hvarmabólgu.

Blephagel er dauđhreinsađ gel.

Sem er án rotvarnar- og ilmefna og alkóhóls. 30g túpa, fjölskammtadćla (án lofts). Blephagel er til hreinsunar á viđkvćmum, ţurrum og/eđa klístruđum (slímmyndun) augnlokum og augnhárum. Geliđ vinnur vel á hvarmabólgu, veitir raka og mýkir augnlokin án ţess ađ hafa áhrif á náttúrulegt ph-gildi húđarinnar – blephagel er hvorki feitt né klístrađ.

Steri-Free tćkni ABAK fjölskammta túpan heldur gelinu dauđhreinsuđu án rotvarnarefna allan notk- unartímann. Ţví má nota geliđ í 8 vikur eftir ađ túpan er opnuđ.


Blephaclean eru sótthreinsandi klútar.

Dauđhreinsađir blautklútar sem eru án rotvarnar- og ilmefna! Vinna vel á hvarmabólgu og fjarlćgja mjúklega leifar af slími og húđskorpu af augnhvörmum og úr augnhárum. Blephaclean hjálpa viđ hjöđnun á ţrota í kringum augun og hreinsa án ţess ađ valda ertingu í augum eđa á húđ. Klútarnir gefa raka og mýkja húđina. Hentar einnig ţeim sem nota linsur og fólki međ ţurr augu. Góđir eiginleikar blephaclean eru innihald, m.a. hýalúronsýra, iris florentina og centella asiatica. 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré