Fara í efni

Sálfræði

Svona gerir þú þessa helgi að vendipunkti í ástarlífinu

Svona gerir þú þessa helgi að vendipunkti í ástarlífinu

”Þetta er ekki spurning um að allir góðu gæjarnir séu fráteknir, þetta snýst um að þú hefur ekki almennilega fattað hversu frábær þú ert”.
Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall

Að missa vinnuna er öllum áfall.
9 góð ráð til aðstandenda - grein frá Hugarafli

9 góð ráð til aðstandenda - grein frá Hugarafli

Allir geta skyndilega verið í þeim erfiðu sporum að þekkja einhvern sem fær andleg veikindi. Það getur t.d. verið góður vinur, nágranni, vinnufélagi, foreldri, systkini eða barn.
Ef kvíði fer vaxandi

Ef kvíði fer vaxandi

Kvíði er algeng tilfinning sem flestir finna fyrir einhvern tíma, þó það sé í mis miklu mæli. Það er til dæmis eðlilegt núna á próftímabilinu að kvíða því að fara í próf og það getur jafnvel virkað örvandi til að halda sér við efnið og auka lesturinn.
NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k

NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k

Lausnin – fjölskyldumiðstöð kynnir nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli. Námskeiðið Röddin – vöðvi sálarinnar er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.
NÁMSKEIÐ - HAM VIÐ ÞUNGLYNDI OG KVÍÐA

NÁMSKEIÐ - HAM VIÐ ÞUNGLYNDI OG KVÍÐA

Námskeið á vegum SIBS byrjar 19.október. Námskeiðið er ætlað þeim sem eru að glíma við þunglyndi og/eða kvíða. Skráning er á síðu þeirra sibs.is
Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?

Hvað þarf ungt fólk að vita um þunglyndi?

Auðvitað líður öllum illa öðru hverju.
LIFÐU ÞÍNU EIGIN LÍFI!

LIFÐU ÞÍNU EIGIN LÍFI!

Málþing um meðvirkni – orsök og afleiðingar Mánudaginn 12. október frá 13-17 í Bratta, sal HÍ í Stakkahlíð
Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“

Anna Birgis ritstjóri HEILSUTORGS um megrunarkúra: „Skyndilausnir virka aldrei!“

Anna Þóra Birgis hefur atvinnu af því að fjalla um heilsu og uppbyggilegan lífsstíl. Hún ritstýrir íslenska heilsuvefnum heilsutorg.is, en er sjálf búsett ásamt Gabriele, unnusta sínum, fjórum kolsvörtum köttum og flökkunaggrís í belgíska bænum Charleroi og gegnir fjarvinnu frá vesturhluta Evrópu í fullu starfi.
Magnað húðflúr ungrar stúlku: „Ég hef það fínt! Hjálpaðu mér!“

Magnað húðflúr ungrar stúlku: „Ég hef það fínt! Hjálpaðu mér!“

Fegurstu flúrin eru oftlega þau persónulegu líkamslistaverk sem fela í sér dýpri merkingu, en þá eru ótalin önnur sem endurspegla sálarlífið og sýna með berum augum hvað býr oftlega að baki björtu brosi.
Faðmlög góð fyrir hjartað - grein frá Hjartalíf

Faðmlög góð fyrir hjartað - grein frá Hjartalíf

Í hraða augnabliksins þá gleymum við okkur, gleymum að segja þeim sem við elskum að við elskum þá og erum sjálfsagt oft of spör á gott faðmlag. Faðmlög gera lífið léttara í sorg og gleði auk þess sem gott faðmlag snertir við hjartanu.
Rannsókn – Siðblindir ónæmir fyrir smitandi geispum

Rannsókn – Siðblindir ónæmir fyrir smitandi geispum

Svo þú heldur að þú eigir í höggi við siðblindan einstakling, hafir jafnvel orðið ástfangin/n af einum slíkum? Í raun eru fjölmörg tákn á lofti þegar siðblindingjar eiga í hlut; þar á meðal tilhneiging til að ljúga, heillandi en siðlaus framkoma og útblásið sjálf.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hamingjan sanna!

Flest erum við að leita að hamingju, vellíðan og jákvæðu hugarfari og hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar í gegnum tíðina til að reyna að varpa ljósi á það hvernig við öðlumst hana. Við sem erum eldri en tvævetur vitum að það kemur margt til og engin töfralausn fyrir þá sem ekki njóta lífsins.
16 HLUTIR SEM OFURNÆMIR GERA ÖÐRUVÍSI EN AÐRIR

16 HLUTIR SEM OFURNÆMIR GERA ÖÐRUVÍSI EN AÐRIR

Eins og fram kom í grein minni um ofurnæmt fólk þá eru þannig einstaklingar algengari en við höldum og er talið að 15 – 20% af mannkyninu séu ofurnæmir einstaklingar eða ,,a higly sensitive person”. Því er áhugavert að skoða hvað þessir einstaklingar gera öðruvísi en hinir sem ekki eru svona ofurnæmir.
Voruð þið að skilja? TIL HAMINGJU!

Voruð þið að skilja? TIL HAMINGJU!

Þegar fólk ákveður að skilja eftir sambúð eða hjónaband eru viðbrögð vina og fjölskyldu oft undarleg. Sumir vinir og fjölskyldumeðlimir verða alveg ferlega leiðir og leggjast jafnvel í sjálfsvorkun eins og þetta varði þá sjálfa beinlínis.
Skilnaðir og tengsl foreldra og barna

Skilnaðir og tengsl foreldra og barna

Samfélagsumbrot síðustu áratuga hafa haft margt jákvætt í för með sér en einnig ógnað fjölskyldutengslum, ekki síst foreldra og barna.
Huga þarf líka að andlegri heilsu

Þolþjálfun fyrir sálina

Það er fátt eins gott fyrir andlega heilsu okkar og útivist og hreyfing.
Birt í samstarfi við Pressan/Veröldin

„Fólk sem blótar mikið er fallegra, með meira sjálfstraust og minna stressað

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að sársaukaþröskuldur hækkar og okkur finnst við sterkari þegar við blótum. Því „verra“ sem orðið er því meiri áhrif hefur notkun þess. Sú staðalímynd að þeir sem blóti mikið hafa lága greindavísitölu eða séu illa máli farnir er því rangt samkvæmt þessari rannsókn.
Þarf ég að fyrirgefa?

Þarf ég að fyrirgefa?

Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.
Þarf ég að fyrirgefa?

Þarf ég að fyrirgefa?

Fyrirgefning er mikið notuð í parameðferð sem og í allri almennri meðferð þar sem unnið er með tilfinningar einstaklings eða einstaklinga. Margir fagaðilar hafa brennt sig á því að skilningur skjólstæðinga þeirra á því hvað fyrirgefning er fer ekki saman við almenna skilgreiningu á fyrirgefningunni. Í þessari grein verður í mjög stuttu máli fjallað um fyrirgefningu, mikilvægi hennar og hvernig best er að skilja hvað hún inniheldur.
Námskeið hjá Lausnin.is

Er líf eftir skilnað?

Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér er 8 vikna námskeið sem ætlað er að virkja og efla þátttakendur með markvissri sjálfsskoðun, krefjandi áskorunum og áhrifamiklum aðferðum við uppbyggingu sjálfstrausts og hæfileika hvers og eins.
Asperger heilkenni

Asperger heilkenni - veist þú hvað það er ?

Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með einhverfu.
Að flytja að heiman

Þegar börnin flytja að heiman

Elskað barn fær mörg viðurnefni. Svo er einnig með kreppuna, t.d. „parstíminn„ eða „foreldralokatíminn„ eða ef til vill einfaldlega silfurbrúðkaupsangistin.