Fara í efni

Sálfræði

Heilabilun

Mikilvægt að leita stuðnings

Þegar einstaklingur greinist með heilabilun getur það reynt mjög á aðstandendur, ekki síst maka. Því er mikilvægt að þeir leiti sér fræðslu og stuðnings eftir þörfum og styrki þannig sín eigin úrræði til að takast á við vandann. Þetta segir Ása Guðmundsdóttir, sálfræðingur á Landspítalanum á Landakoti, sem vinnur meðal annars með aðstandendum þeirra sem fá heilabilun.
Viltu læra að virkja ADHD barnið á heildrænan hátt?

Viltu læra að virkja ADHD barnið á heildrænan hátt?

Á námskeiðinu lærum við heildrænar leiðir.
það er svo leiðinlegt að geta ekki sofnað

Svefnleysi: hvað get ég gert til að sofa betur?

Svefnleysi eða að vera andvaka (insomnia) er samheiti yfir truflun á svefni. Þeir sem þjást af svefntruflunum geta ýmist átt í erfiðleikum með að sofna og eða vakna upp að nóttu og sofna ekki aftur. Eins lýsa sumir svefntruflunum þannig að þeir vakna of snemma að morgni og sofna ekki á ný. Þetta er tiltölulega algengt vandamál.
Áhrif skammdegis á líðan okkar

Áhrif skammdegis á líðan okkar

Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól.
Starfsmaður sem er vel sofinn, afkastar meiru

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn.
Heilinn er sveigjanlegur

Heilinn látti mig gera þetta

Heili 4 ára barns á eftir að taka út dágóðan þroska og læra af umhverfi sínu, m.a. má búast við að ákveðnar taugabrautir styrkist eftir því sem hún heyrir oftar sterku beygingarmyndina "lét" og því læri heilinn að nota þá beygingarmynd í stað hinnar veiku.
Þunglynd kona

Skammdegisþunglyndi. Ert þú með svoleiðis?

Oft er sagt að ekkert sé nýtt undir sólinni og það gildir sannarlega um skammdegisþunglyndi.