Fara í efni

NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k

Lausnin – fjölskyldumiðstöð kynnir nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli. Námskeiðið Röddin – vöðvi sálarinnar er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.
NÁMSKEIÐ - Röddin – vöðvi sálarinnar, 4.nóvember n.k

Lausnin – fjölskyldumiðstöð kynnir nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli.

Námskeiðið Röddin – vöðvi sálarinnar er sjálfstyrkingarnámskeið fyrir þá sem vilja styrkja framkomu sína og rödd.

 

Eftir námskeiðið eiga þátttakendur auðveldara með að standa upp og standa fyrir máli sínu fyrir framan hóp og hafa lært æfingar til að vinna gegn almennri streitu og framkomufælni.

„Fyrir mig var þetta námskeið ótrúleg uppljómun, ef ég hefði einhverntímann verið nálægt því að geta flogið, þá var það í lok þessa námskeiðs.“ Kjartan Pálmason Guðfræðingur og ráðgjafi.

Lengd 3 klst – fimmtudaginn 4. nóvember  frá 19:30-22:30 í Hlíðasmára 14, 2. hæð.

Leiðbeinandi er Þórey Sigþórsdóttir leikkona og raddþjálfari.

Verð 6.500 – takmarkað sætaframboð

 

Þú getur skráð þig „HÉR“