Fara í efni

„Fólk sem blótar mikið er fallegra, með meira sjálfstraust og minna stressað

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að sársaukaþröskuldur hækkar og okkur finnst við sterkari þegar við blótum. Því „verra“ sem orðið er því meiri áhrif hefur notkun þess. Sú staðalímynd að þeir sem blóti mikið hafa lága greindavísitölu eða séu illa máli farnir er því rangt samkvæmt þessari rannsókn.
Birt í samstarfi við Pressan/Veröldin
Birt í samstarfi við Pressan/Veröldin

Þegar manneskja blótar er hún yfirleitt að tjá akkúrat það sem er að brjótast um inni í henni án þess að hugsa endilega út í afleyðingarnar. Vísindamenn við Keele háskólann í Staffordsskíri hafa síðustu ár kannað tengsl milli þess að blóta og andlegrar hegðunar. Fyrir skömmu birtu þeir svo niðurstöður sínar á árlegri ráðstefnu félags breska sálfræðinga.

 

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á að sársaukaþröskuldur hækkar og okkur finnst við sterkari þegar við blótum. Því „verra“ sem orðið er því meiri áhrif hefur notkun þess. Sú staðalímynd að þeir sem blóti mikið hafa lága greindavísitölu eða séu illa máli farnir er því rangt samkvæmt þessari rannsókn.

„Fólk sem blótar mikið er fallegra, meira sjálfstraust og minna stressað,“ segir Chris Riottta, blaðamaður Elite Daily í umfjöllun sinni um rannsóknina.

Vísindamenn halda því fram að blóta sé skaðlaust og um leið tilfinningaleg losun - en þó aðeins sé það notað í hófi. Blótsyrði á semsé að nota sparlega að sögn vísindamannanna, of mikið blót dregur úr áhrifamætti þess.

Birt í samstarfi við