Fara í efni

Sálfræði

30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

Margir tala um „sjálf-elsku“ : að finna út hver maður er, að elska sjálfan sig áður en maður tekur skref í samband….og þannig mætti telja margt fleira upp.
Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Að greinast með eða fá alvarlegan og kannski lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall.
Einelti – ráð til foreldra

Einelti – ráð til foreldra

Pistill þessi er sérstaklega ætlaður foreldrum. Í honum er fjallað um einelti og hvernig bregðast má við því. Einelti er vandamál sem snertir okkur öll og einstakur nemandi eða fjölskylda getur ekki leyst vandann heldur þarf að leysa hann í samvinnu allra í skólasamfélaginu.
Þetta er félagsfælni - Hann Eymundur deilir með ykkur sínu lífi með félagsfælni

Þetta er félagsfælni - Hann Eymundur deilir með ykkur sínu lífi með félagsfælni

Komið þið sæl, Eymundur heiti ég og ætla að deila með ykkur minni sögu ef það getur orðið til þess að hjálpa öðrum
5 breytingar sem líkaminn fer í gegnum eftir ástarsorg – hverjar eru breytingarnar og hvernig er bes…

5 breytingar sem líkaminn fer í gegnum eftir ástarsorg – hverjar eru breytingarnar og hvernig er best að eiga við þær?

Hvað gerist í líkamanum þegar þú ert að ganga í gegnum erfiðleika eins og skilnað eða sambandsslit, ástarsorg eða missi?
Lifði frekar í myrkrinu og lék trúðinn til að fela vanlíðan

Lifði frekar í myrkrinu og lék trúðinn til að fela vanlíðan

Komið þið sæl, Ég heiti Eymundur og er 50 ára gamall Akureyringur. Mig langar að deila með ykkur að hægt er að eignast gott líf þótt ég hafi þjáðst a
Sálfræðin í golfi - frá Hreiðari Haraldssyni íþróttasálfræðiráðgjafa

Sálfræðin í golfi - frá Hreiðari Haraldssyni íþróttasálfræðiráðgjafa

Það má færa fyrir því rök að andlegur styrkur sé hvergi eins mikilvægur og í golfi.
Það er heilsubætandi að blunda

Það er heilsubætandi að blunda

Svefn er góður, mjög góður. Það er nauðsynlegt að fá góða næturhvíld, sofa í sjö til níu tíma.
Hugarfarsbreytingar og heilsan

Hugarfarsbreytingar og heilsan

Er hægt að plata heilann og hugarfar okkar með smá breytingum? Svo segir í nokkrum nýlegum rannsóknum.
Kynferðisofbeldi #metoo

Kynferðisofbeldi #metoo

Kynferðisofbeldi.
Eigin fordómar voru verstir

Eigin fordómar voru verstir

Eymundur L. Eymundsson ráðgjafi og notandi Grófarinnar sem er geðverndarmiðstöð þar sem unnið er að því að skapa tækifæri fyrir þá sem glíma við geðra
GEÐRASKANIR - umræðan um þær hefur opnast svo um munar í okkar þjóðfélagi

GEÐRASKANIR - umræðan um þær hefur opnast svo um munar í okkar þjóðfélagi

Lífið byrjar sem ferðalag þegar við fæðumst. Verkefni lífsins eru margbreytileg og það sem við vissum ekki áður vitum við í dag. Ég er að tala um geð
Ertu að tapa þér í jólastressi?

Ertu að tapa þér í jólastressi?

Góð heilsa er verðmæti sem þarf að hlúa að á hverjum degi. Ýmsir þættir ógna heilsu eins og fram hefur komið í fyrri pistlum Heilsueflandi Breiðholts.
Það er hollt að gráta

Það er hollt að gráta

Það eru margir sem segja að þeim líði vel eftir að hafa grátið. Hvort sem það er útaf sorg eða enda á sambandi eða bara pirringi eftir erfiðan dag.
Sorgin getur birst í allskyns myndum

Við syrgjum öll á mismunandi hátt

Á þessum árstíma, þegar jólin nálgast, hugsar maður oft um þá sem eru farnir og þá sem hafa horfið á annan hátt úr lífi manns.
Það er hollt að vera hamingjusamur

Nokkrar einfaldar leiðir að hamingjunni

Prufaðu að sleppa því að fylgjast með fréttum í heila viku. Skrifaðu heldur niður skemmtilegar fréttir um það jákvæða sem gerist í þínu lífi.
14 spurningar til að spyrja sjálfa þig þegar þú átt slæman dag

14 spurningar til að spyrja sjálfa þig þegar þú átt slæman dag

Allar eigum við slæman dag inn á milli allra þessa góðu og þá er oft gott að hafa smá tékklista til að athuga hvort ekki sé nú hægt að snúa deginum upp í það að vera góður.
að lifa í núinu er góð regla

Að lifa í núinu er lífsstíll sem allir eiga að tileinka sér

Það er afar mikilvægt að hanga ekki á mistökum sem gerð voru í fortíðinni. Við verðum að halda áfram og lifa fyrir daginn í dag og framtíðina.
Þessi 10 áhugamál örva heilann og munu gera þig gáfaðri

Þessi 10 áhugamál örva heilann og munu gera þig gáfaðri

Það virðist sem almennur skilningur sé á því að það er ekki margt sem við getum gert til að auka á gáfurnar.
Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofsahræðsla meðal barna og unglinga

Ofshræðsla eða felmtursröskun (panic disorder) er fremur algengur kvilli hjá öllum án tillits til aldurs.
Afar áhugaverð grein

Hvað eru geðhvörf?

Íslensk tunga á marghátta lýsingu á skapi eða geði manna og dýra, sem lýsir því m.a. hvort lundin er létt, þung eða hvort sá sem um er rætt er blendinn í geði.Geðshræring er uppnám hugans. Skap eða geðblær getur einkennst af hækkuðu geðslagi eins og við depurð, þunglyndi eða sálarkvöl. Milli hækkaðs og lækkaðs geðslags er sagt að jafnaðargeð ríki. Sumir eru geðríkir, aðrir eru hæglyndir eða skaplitlir og enn aðrir einhvers staðar þar á milli.
10 litlir ávanar sem gætu rænt þig hamingjunni

10 litlir ávanar sem gætu rænt þig hamingjunni

Ef ávanar þínir eru ekki að gera þér gott, þá eru þeir að stela frá þér hamingjunni.
Kvíði og ofsakvíði

Kvíði - fræðsla ásamt dæmisögum um kvíðaköst hjá nokkrum einstaklingum

Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megin tilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og búa einstaklinginn bæði andlega og líkamlega undir að bregðast við þeim.