Kerrupúlstími, einkunnarorđ og lýsing.

Kerrupúlstími, einkunnarorđ og lýsing.

Einkunnarorđ Kerrúpúls eru;

                * ađ mćđur njóti útiveru saman í fallegu umhverfi međ börnin sín međ sér

                * ađ veita hvatningu og ađhald viđ hćfi

Í hverjum tíma eru ávalt tveit ţjálfarar til stađar. Annar ţjálfarinn leiđir hópinn en hinn rekur lestina og hugar ađ ţeim sem fara hćgar yfir. Ţannig getur hver og ein kerrupúlsmóđir fariđ á sínum hrađa og ţannig getur hópurinn veriđ blandađur af byrjendum sem og lengra komnum. Ţjálfararnir eru duglegir viđ ađ passa upp ađ allir fái verkefni viđ sitt hćfi, annađ hvort međ ţví ađ auka viđ endurtekningar og ákefđ hjá ţeim sem lengur hafa veriđ eđa draga úr ákefđ hjá nýjum. 

Í upphafi námskeiđs eru iđkenndur beđnir um ađ tilkynna ţjálfurum um stođkerfisvandamál, eins og t.d grindarverki.

Eitthvađ er um létt skokk í hverjum tíma, en hver og ein kona getur stjórnađ ţví hvort hún skokki eđa ekki. Ţađ er líka alltaf svigrúm til ađ breyta yfir í röska göngu í stađinn fyrir skokk ţegar um slíkt er ađ rćđa!

 

Uppbygging hefđbundins Kerrupúlstíma:

Stađsetning: Laugardalurinn og hans nánasta umhverfi.

Kraftganga međ vagnana í upphitun, upp og niđur brekkur og á flötu.

Stöđvaţjálfun í mjög fjölbreyttu formi ţar sem lögđ er áhersla á ţol og styrk. Einstaklingsćfingar í bland viđ para– og hópćfingar. Áhersla er lögđ á stóru vöđvahópana og svćđiđ í kringum grindina, til ađ styrkja líkama mćđranna eftir barnsburđ, en einnig á efri hluta líkamans ....... viđ ţurfum jú allar ađ geta haldiđ á börnunum okkar án ţess ađ bugast undan vöđvabólgu. Ćfingar eru gerđar ýmist međ vagnana eđa án ţeirra.

Tímarnir eru ţannig upp byggđir ađ ekki er stoppađ of lengi á hverjum stađ fyrir sig. Ţess í stađ er stoppađ oftar og styttra og arkađ rösklega á milli međ vagnana. Ţannig höldum viđ púlsinum uppi og aukum ţoliđ og gönguhrađann hratt og markvisst.

Allir tímarnir enda á léttum teygjućfingum en ţađ er svolítiđ háđ veđurfari hversu lengi viđ stoppum viđ teygjurnar.

Allar konur eru velkomnar međ börnin sín í Kerrupúl. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré