Fara í efni

Fréttir

Fegurstu blómin og illgresið - hugleiðing á mánudegi

Fegurstu blómin og illgresið - hugleiðing á mánudegi

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Sólin skín af jafn miklum ákafa á fegursta blóm og illgresið í kr
Höfundur Aníta Sigurbergsdóttir hjá Stelpa.is

Svona trítar þú tásurnar með heimafótsnyrtingu

Það er kominn tími á tásurnar stelpur þó veðrið sé ekki búið að fatta það Svona trítar þú tásurnar fyrir vorið með heimafótsnyrtingu. Þér á ekki bara eftir að líða eins og þú labbir á skýi heldur verður maður svo ótrúlega fínn þegar tásurnar eru orðnar sætar.
Góðar teygjuæfingar

Bestu teygjur sem hægt er að gera eftir æfingar

Dragðu úr og slakaðu á spenntum vöðvum með þessum fjórum róandi teygjum.
Mexican rúllur með avókadó eggjasalati og grænmeti

Mexican rúllur með avókadó eggjasalati og grænmeti

Þessar rúllur er fullkominn lágkolvetna máltíð og því tilvalin í hádeginu.
Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Níu merki þess að þú sért ekki lengur ástfangin/n af maka þínum

Það er fátt sem toppar þá tilfinningu að vera ástfangin/n og er þess vegna ekkert skrýtið að það sé talað um bleika skýið í upphafi sambands.
Að elska sig núna, hérna, svona - Guðni og sunnudagshugleiðingin

Að elska sig núna, hérna, svona - Guðni og sunnudagshugleiðingin

VIÐ GETUM EKKI FARIÐ FYRR EN VIÐ ERUM KOMIN Hvað þýðir þessi setning? Að þegar við segjumst vilja breyta einhverju í eigin lífi – n
Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman að bjóða uppá

Fékk ofsalega löngun í pönnukökur og bjó til þessar hollustupönnsur. Já ég veit þær líta alls ekki út eins og þessar klassísku þunnu pönnukökur eins og maður fékk hjá ömmu í gamla daga. Enda eru þessar alveg án sykurs og hveitis og eru þar með glútenlausar. Þessa uppskrift fékk ég og breytti aðeins úr bókinni “Wheat Belly: Cookbook” mæli með bæði þessari bók og eins bókinni sem kom út á undan matreiðslubókinni sem heitir “Wheat Belly.” Mjög áhugaverð lesning um hveiti, þróun þess og hvaða áhrif það hefur og getur haft á heilsufar okkar mannfólksins.
Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Nú getur þú fengið þér pizzu án þess að fá bullandi samviskubit. Fann þessa súper auðveldu og hollu uppskrift á netinu og ekki skemmir hversu auðvelt er að gera þennan auðvelda „crust“ botn. Þú getur notið þess að setja allt uppáhalds áleggið þitt á hana og notið þess að borða holla pizzu.
Hægeldaðir tómatar

Hægeldaðir tómatar - dásamlegt meðlæti

Uppskrift af hægelduðum tómötum sem getur verið gott meðlæti eða í salatið.
Ristað blómkáls Taco með kóríander/avókadó sósu

Ristað blómkáls Taco með kóríander/avókadó sósu

Hér er á ferðinni uppskrift sem allir ættu að prufa. Kryddað og ristað blómkáls taco með dásamlegri sósu.
Drekktu vatn og kílóin fjúka

Drekktu vatn og kílóin fjúka

Vatnið er afar gott fyrir alla, alla daga, alltaf.
Hvít pizza með Ricotta osti og kúrbít

Hvít pizza með Ricotta osti og kúrbít

Flott pizza fyrir helgina.
Veist þú hvað vitundaræfing er - Guðni á föstudegi

Veist þú hvað vitundaræfing er - Guðni á föstudegi

Vitundaræfingar ganga út á að upplifa orkuna, skilja eðli hennar og uppsprettu, snerta hana og kynnast henni þannig að við viljum taka a&#
Tíu atriði sem einkenna sanna og góða vini

Tíu atriði sem einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og góða vini.
12 góð ráð við langvarandi verkjum

12 góð ráð við langvarandi verkjum

Við langtímaverkjum getur verið hjálplegt að nýta sér náttúrurlegar leiðir til verkjastillinga hvort sem þær eru notað samhliða verkjalyfjum eða eingöngu. Hér eru tólf náttúrlegar leiðir til að draga úr verkjum.
Einbeiting í keppni

Einbeiting í keppni

Einbeiting er einn af þeim sálfræðilegu þáttum sem setja mark sitt á frammistöðu íþróttafólks í keppnum. Segja má að til þess að íþróttamaður nái að
Fleiri eldri konur stunda lotudrykkju

Fleiri eldri konur stunda lotudrykkju

Eldri konum í Bandaríkjunum sem drekka of mikið fer fjölgandi samkvæmt nýrri rannsókn. Það sem veldur mestum áhyggjum er að fjöldi kvenna 60 ára og e
Öflugasta fjarveran - fimmtudagshugleiðing Guðna

Öflugasta fjarveran - fimmtudagshugleiðing Guðna

ÞRÁHYGGJA ER AÐ HALDA AÐ MAÐUR SÉ HUGSANIR SÍNAR Þeir sem eru með þráhyggju geta ekki verið í vitund. Skortdýrið
Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku
HÓPEFLI - AÐ NÁ TÖKUM Á TILVERUNNI

HÓPEFLI - AÐ NÁ TÖKUM Á TILVERUNNI

Hópstarfið byggir á samskiptum, tengslum tilfinningalífs og félagslegrar aðlögunar. Því er ætlað að þjóna einstaklingum sem hafa það að markmiði að efla sjálfstraust og styrk.