HÓPEFLI - AÐ NÁ TÖKUM Á TILVERUNNI
					Hópstarfið byggir á samskiptum, tengslum tilfinningalífs og félagslegrar aðlögunar. Því er ætlað að þjóna einstaklingum sem hafa það að markmiði að efla sjálfstraust og styrk. 
				
										
											Hópstarfið byggir á samskiptum, tengslum tilfinningalífs og félagslegrar aðlögunar.
Því er ætlað að þjóna einstaklingum sem hafa það að markmiði að efla sjálfstraust og styrk.
- Markmið hópstarfs er gagnkvæmur stuðningur einstaklinga til þess að hafa tök á tilverunni
 - Leiðsögn í sjálfseflingu, að byggja upp sjálfsmynd og auka sjálfsvirðingu
 - Auka virkni og getu einstaklinga í þeim tilgangi að auka lífsgæði
 - Styrkja og efla samkennd og skilning
 - Þekkja styrkleika sína og veikleika
 - Finna hvernig gagnkvæm félagsleg tengsl og samskipti geta verið styrkjandi
 - Vinna að jákvæðri þróun og breytingum frá degi til dags
 - Þátttakendum gefast möguleikar á að ræða reynslu sína og að virða ólíkar skoðanir
 - Huga að möguleikum og réttindum sínum í samfélaginu og öðru sem við á varðandi atvinnu, menntun, búsetu og félagsleg tengsl
 - Byggja á fortíð og nútíð og horfa til framtíðar
 
Hópstarfið byggir á gagnkvæmu trausti og trúnaði. Áætlað er að hittast í alls 10 skipti.
Skráning í hópa hjá Forvörnum í síma 8662296 og í tölvupósti í julia@stress.is
Nánari upplýsingar um FORVARNIR – STREITUSKÓLANN OG STREITUMÓTTÖKUNA
er að finna á heimasíðuunni www.stress.is
Dr. Sveinbjörg Júlía Svavarsdóttir, Guðrún Blöndal,
Sérfræðingur í félagsráðgjöf á heilbrigðissviði Hjúkrunarfræðingur
Með vottun Vinnueftirlits ríkisins Sími 899 1163
sími 866 2296
