Fara í efni

Fréttir

Rangar fullyrðingar um brauð

Rangar fullyrðingar um brauð

Hér hefur verið safnað saman skálduðum fullyrðingum um brauð. Hér munum við sýna fram á að þessar fullyrðingar eru efnislega rangar.
Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja

Fjöldi einstaklinga á háum skömmtum ávanabindandi lyfja

Embætti landlæknis hefur eftirlit með ávísunum ávanabindandi lyfja og óskar skýringa frá læknum ef einstaklingar fá ávísað óhóflega.
Brotin sjálfsmynd - hugleiðing á föstudegi

Brotin sjálfsmynd - hugleiðing á föstudegi

ÁBYRGÐIN Í SJÁLFSMYNDINNI Flest glímum við að einhverju leyti við brotna sjálfsmynd. Við sendum skilaboðin u
Margildi verðlaunað fyrir síldarlýsið sitt!

Margildi verðlaunað fyrir síldarlýsið sitt!

Frumkvöðlafyrirtækið Margildi veitti nú nýverið viðtöku hinum alþjóðlegu iTQi (International Taste & Quality Institute) Superior Taste Award matvælagæðaverðlaunum fyrir síldarlýsi sitt.
Nánari útfærsla á markmiðunum - Guðni og hugleiðing dagsins

Nánari útfærsla á markmiðunum - Guðni og hugleiðing dagsins

Framkvæmdaáætlun er nánari útfærsla á markmiðunum – hvernig ætlarðu að haga framgöngunni, t.d. í ljósi aðstæ
10 atriði sem ætti ekki að nefna við barnabörnin

10 atriði sem ætti ekki að nefna við barnabörnin

Flestir afar og ömmur hafa sjálfsagt upplifað að missa út úr sér eitthvað við barnabörnin sem betur hefði verið ósagt.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að.
Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræ úr vatnsmelónunni eru afar holl – þau ætti líka að borða

Fræin úr vatnsmelónunni eru víst afar holl, prufaðu að borða þau líka þegar þú færð þér vatnsmelónu næst.
Miðja líkamans

Miðja líkamans

Mjaðmagrindina má kalla miðju mannslíkamans. Það er alltaf einhver þungi á mjaðmagrindinni hvort sem við sitjum, stöndum eða liggjum.
Hér er drykknum helt í skál

Morgunverður – Smoothie með Bláberjum, banana og chia fræjum

Það sem er svo frábært við þessa smoothie „drykki“ er að þú getur bæði borðað þá úr skál með skeið eða drukkið úr stóru góðu glasi eða krukku.
Hvernig viltu elska - Guðni á miðvikudegi

Hvernig viltu elska - Guðni á miðvikudegi

Markmiðið er „hvernig?“ Með hvaða hætti ætla ég að uppfylla sýnina? Markmið er draumur með tímamörkum. Hvernig ætlarðu að vin
Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?

Vissir þú að dagleg neysla á Chia fræjum getur gert þig hamingjusamari?

Litlu svörtu fræjin sem við þekkjum sem chia fræ, hafa nokkurs konar töfra eiginleika og einn af þessum eiginleikum er að þau vinna gegn þunglyndi!
Bitsjúkdómar

Bitsjúkdómar

Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða.
Við hugsum í myndum - Guðni og hugleiðing dagsins

Við hugsum í myndum - Guðni og hugleiðing dagsins

Sýnin er „hvað sé ég?“ Við hugsum í myndum, allar hugsanir eru myndir. Við erum lifandi myndvarpar. Hvað vil ég? Hvaða
Hvað notar þú sem leiðarljós í þínu lífi - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Hvað notar þú sem leiðarljós í þínu lífi - Guðni með hugleiðingu á sunnudegi

Gildi er grunnhugmynd sem snýr beint að mér og ég vel að nota sem leiðarljós í mínu lífi. Gildi er áþ
Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd

Áhrif þess að horfa á kattamyndbönd

Það eru ekki allar vísindarannsóknir jafn alvarlegar. Jessical Gall Myrck aðstoðarprófessor við Indiana University Bloomington sýndi heldur betur fram á það þegar hún ákvað að rannsaka hvaða áhrif það hefur á líðan fólks að horfa á mynbönd af köttum.
Svefninn – góð ráð til að tileinka sér

Svefninn – góð ráð til að tileinka sér

Ertu vakandi, veistu af þér, á lífi, og áhugasöm/samur?
Heilbrigðar matarvenjur

Heilbrigðar matarvenjur

Veljum hollan mat.
Box jumps

Box jump: Nokkur algeng mistök

BOX-JUMPS-ins-2Box jumps er rosalega vinsæl æfing sem ég sé framkvæmda mikið á líkamsræktarstöðvum. Einnig er hún mikið notuð í Crossfit.
Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu

Grillaðar spæsí lime rækjur með rjómalagaðri avókadó-kóríander sósu

Grilla grilla grilla sagði ein frænka mín sem alin er upp í Svíþóð og skyldi ekki þessa grill áráttu íslendinga.
Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu

Lifrarbólgu A faraldur í Evrópu

Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC) Opnast í nýjum glugga hefur vakið athygli á faraldri af lifrarbólgu A (hepatitis A) í Evrópu á síðasta ári,
Gildin titra í jörðinni undir fótum okkar - Guðni á föstudegi

Gildin titra í jörðinni undir fótum okkar - Guðni á föstudegi

HVERT STEFNIR MANNESKJA Í ÞESSARI STÖÐU? Til stjarnanna; til dyggðanna sem svífa fyrir ofan okkur; til dyggðanna sem eru einfaldar,