Fara í efni

Fréttir

Mynd af Yesmine: Gassi Ólafsson

Indversk vefja með Yesmine

Mér finnst alltaf svo gaman að heyra og sjá hvað aðrir kokkar eru að gera, það veitir mér innblástur og svo er alltaf gaman að fá girnilegar hugmyndir
Good stöff brauðið

Good stöff brauðið

Ótrúlega einfalt, hollt og gróft heimabakað brauð sem klárast yfirleitt mjög fljótt á mínu heimili – hef aldrei náð að setja í frystinn til að geyma.
Avokadó & bananasmákökur

Avokadó & bananasmákökur

Avokadó inniheldur m.a. B- og E-vítamín, betakaroteníð, trefjar, andoxunarefni, fólínsýru, jurtanæringarefni og hollar einómettaðar fitusýrur. Þrátt fyrir að vera fituríkur ávöxtur þá er fitan í avokadó heilsusamleg fyrir okkur.
Sjúkraþjálfun eða lyf?

Sjúkraþjálfun eða lyf?

Meðhöndlum meinið.
Sefur þú í bestu eða verstu svefnstellingunni?

Sefur þú í bestu eða verstu svefnstellingunni?

Góður svefn er síður en svo sjálfsagður og því fær maður betur að kynnast þegar maður eldist. En bæði of lítill og of mikill svefn er slæmur fyrir heilsuna.
Sýn og markmið - hugleiðing dagsins

Sýn og markmið - hugleiðing dagsins

SÝN Með svona sterkri sýn sem byggir á tilgangi og gildum verður til skýr mynd sem kemur í ljós og opinberast o&#
Notum Sous vide á ábyrgan hátt

Notum Sous vide á ábyrgan hátt

Sous vide eldun nýtur vaxandi vinsælda en vanda þarf til verks til að tryggja matvælaöryggi. Matvælastofnun hefur birt ráðleggingar um sous vide fyrir neytendur.
Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Súper C Smoothie – Dásamlegur fyrir HÚÐINA

Þegar ég heyri fólk segja “ég hef ekki tíma til að borða” þá segi ég “SMOOTHIE” … svo einfalt að skella í einn og ég tala nú ekki um fljótlegt.
Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á heimilinu? Ekki átta sig allir á því þar sem þetta er það tæki sem hamast sjálft við að
Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum

Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum

Þabsegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.
Orkan frá stjörnunum og alheiminum - Guðni og hugleiðing dagsins

Orkan frá stjörnunum og alheiminum - Guðni og hugleiðing dagsins

TILGANGUR ER KJÖLFESTA Sjáðu fyrir þér manneskju sem stendur úti í náttúrunni, á fallegasta stað sem
Mælt er með að nota olíur á húðina

Ávinningur þess að nota olíu á húðina

Við vitum að það sem við látum ofan í okkur skiptir miklu máli, en hversu oft stoppum við við og spáum í því sem að við setjum utan á líkamann?
Er í lagi að nota augnkrem á allt andlitið ?

Er í lagi að nota augnkrem á allt andlitið ?

Getum við notað augnkremin okkar sem andlitskrem ?
Að breyta eigin lífi - Guðni og mánudagshugleiðing

Að breyta eigin lífi - Guðni og mánudagshugleiðing

Þú býrð yfir mættinum til að breyta þínu lífi – enginn annar og ekkert annað hefur þann mátt Í dag ætlum við að s
Kristján Kristjánsson Pressan/Veröldin

Flestir nota svitalyktareyði ekki rétt

Ekki sama hvar í handarkrikann svitalyktareyðirinn er settur.
Gott bara eintómt eða með góðu salati

Kúrbíts-eggjaklattar

Geggjað gaman að prufa eitthvað nýtt. Innihald: / 450 g kúrbítur / 30 g ferskur parmesan / 2 egg / 4 tsk bókhveitimjöl / 1 tsk whole psyllium husks /
Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun

Það er gott fyrir heilsuna að fasta í fimm daga í mánuði: Hægir hugsanlega á öldrun

Vísindamenn við Suður-Kaliforníu háskóla hafa gert tilraunir á músum og þær hafa sýnt að fjögurra daga fasta tvisvar í mánuði gat dregið úr líkunum á að þær fengju krabbamein um allt að 45 prósent, lækkaði blóðsykurmagn þeirra um allt að 40 prósent og lækkaði insúlínmagnið um allt að 90 prósent.
Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós

Suðrænn og seiðandi smoothie með granateplum og kókós

Ef þú ert að byrja í smoothie tískunni þá er þessi einn af þeim bestu fyrir byrjendur. Einnig ef börnunum langar í eitthvað sætt þá er tilvalið að búa þennan til í stað þess að rétta þeim sætindi.
Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn?

Ert þú tilbúin fyrir Alþjóðlega handstöðu daginn á laugardaginn?

Á morgun, laugardaginn 24. júní fer fram Alþjóðlegi handstöðudagurinn. Ekkert fimleikafólk lætur þennan dag framhjá sér fara! Handstaða er undirstað
Avókadó súkkulaði myntu ís

Avókadó súkkulaði myntu ís

Þessi er sjúklega góður, hann er einnig vegan og algjör snilld að eiga í frystinum.
Okkar eigin viðbrögð - Guðni og hugleiðing á föstudegi

Okkar eigin viðbrögð - Guðni og hugleiðing á föstudegi

Pirringur er titrandi viðnám – sjálfsvorkunn í umbúðum Í dag skoðum við eigin viðbrögð við heiminum. Erum við að
Uppgötvun á 38 nýjum erfðatengslum við magn mótefna í blóði

Uppgötvun á 38 nýjum erfðatengslum við magn mótefna í blóði

Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl fjölda erfðabreytileika við magn immúnóglóbúlína eða mótefna í blóði.
Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana

Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana

Þessi hafragrautur er svo sannarlega öðruvísi. Hann er ekki stútfullur af súperfæði, en í honum er nú samt appelsínubörkur og ferskur kreistur appelsínusafi.