Fréttir

ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA
Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.

Þar sem ég er til - Guðni og hugleiðing á föstudegi 1.desember
Allt sem ég hef gert hefur haft áhrif – á mig, umhverfi mitt, orkuna í heiminum. Allt hefur það leitt mig hingað – á þen

Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið
Ansi margir sækja í kaffibollann á morgnana til að hressa sig við.

Hátíðarnar, tími til að njóta og upplifa
Við megum ekki gleyma að njóta og upplifa veitinga og stemmingarinnar yfir hátíðarnar.

Leyndarmálið að betri fullnægingu
Karlmenn og konur, lesið þetta endilega. Þið sjáið ekki eftir því. Gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna og gefur lífinu lit.

Við syrgjum öll á mismunandi hátt
Á þessum árstíma, þegar jólin nálgast, hugsar maður oft um þá sem eru farnir og þá sem hafa horfið á annan hátt úr lífi manns.

Súkkulaðiþynnur með myntufyllingu
Nú fer að líða að jólum, tíma kræsinga, hátíðarhalda og friðar.
Ég hef alltaf verið svolítið veik fyrir sætindum svo þegar líður að hátíðum grípur mi

Eyrnabólgu þarf að fylgjast vel með hjá ungum börnum
Ég hugsa að flest allir foreldrar kannist við eyrnabólgu. Þegar ungabarn grætur og grætur og öllum fallast hendur og vita ekki nákvæmlega hvað er að. Best er þegar svona kemur fyrir að leita til læknis og láta kíkja í eyrun á barninu til að geta þá útilokað eyrnabólgu.

Við skellum í leik númer tvö - en áður en við gerum það þá er hér vinningshafi í fyrri leiknum
Eins og fætur Toga.

Valkvíði - hugleiðing dagsins frá Guðna
Valkvíði er valdkvíði
Valkvíði er valdkvíði – óttinn við eigið vald yfir eigin lífi, óttinn við að þv

Ef þú ert að ,,snooza” á vekjaraklukkunni – þá skaltu lesa þetta
Ef þú ert einn af þeim sem ert að ,,snooza” með vekjaraklukkunni á morgnana, þá er það kannski eitt af því sem þú ættir að reyna að venja þig af. Ástæðan er einfaldlega sú að þú ert ekki að gera þér gott.

Nokkrar einfaldar leiðir að hamingjunni
Prufaðu að sleppa því að fylgjast með fréttum í heila viku. Skrifaðu heldur niður skemmtilegar fréttir um það jákvæða sem gerist í þínu lífi.

Hugleiðsla: 10 þrepa gjörhygli æfing til að bæta svefn
Það er ekkert leyndarmál að hugleiðsla getur hjálpað okkur að sofa betur. Það eru til ýmiskonar hugleiðsluæfingar sem róa yfirkeyrðan hugann og hjálpa okkur svífa inn í svefninn sæla.

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál
Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á óskalista hjá mér yfir gott meðlæti. Venjulegt soðið blómkál er í mínum huga ekki spennandi réttur enda ekki nógu bragðmikið.

11 óvæntir notkunarmöguleikar fyrir hunang
Það hefur oft komið fram í sögubókum að hin fagra Kleópatra hafi baðað sig upp úr hunangsmjólk. Hvort sem það er satt eða ekki þá kemur það alls ekki á óvart að þessi saga sé ennþá sögð.

SÚPER GÓÐ PIZZA – Þessi er með eggjum, aspas og beikoni
Einföld og afar góð. Skemmtileg útgáfa af pizzu.

FYRIR JÓLIN: Trufflur með bláberjum og grískum jógúrt – aðeins 4 hráefni í uppskrift
Hér er dásamleg uppskrift af bláberjatrufflum sem eru stútfullar af hollustu.

MORGUNVERÐARSNILLD: Ristaðbrauð með avókadó, eggi, arugula og beikoni
Fljótlegur og hollur morgunverður og tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.

Hugmyndin um orkusuguna - hugleiðing dagsins
Annars er hugmyndin um orkusuguna forvitnileg.
Í henni birtist afar skýrt það viðhorf að við séum fórnarlömb aðstæðna,

Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!
Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá miklu algengara að þú upplifir: