Rauđlaukssulta – alveg rosalega góđ

Svakalega góđ rauđlaukssulta
Svakalega góđ rauđlaukssulta

Föđursystir mín hún Ásdís gaf mér krukku af ţessari heimatilbúnu rauđlaukssultu og ţađ var slegist um krukkuna mćtti eiginlega segja.

Alveg meiriháttar góđ međ flest öllum mat.

Hráefni:

• 4 rauđlaukar, saxađir
• 2msk smjör
• 2msk rauđvínsedik
• 2msk rifsberjahlaup
• 1msk maple síróp
• 100 gr sykur = hálfur bolli
• 1-2 msk vatn
• smá salt, eftir smekk

 

 

 Fleiri uppskriftir.

 

Leiđbeiningar:

Brćđa smjöriđ, laukur útá, sykur, síróp, sulta og edik og vatn. Ţetta er sođiđ ţar til ţađ ţykknar. Alls ekki brúna laukinn. Svona er ţetta sirka, svo bara prófarđu ţig áfram til ađ finna rétta bragđiđ.


Uppskriftin var áttfölduđ og gefur ţá 17 krukkur – 250 ml í krukku.

Hráefni:

8x 4 rauđlaukar, saxađir = 32
8x 2msk smjör = 16 (hálf dós)
8x 2msk rauđvínsedik = 16 (240 ml)
8x 2msk rifsberjahlaup = 16 (ath fór 1 krukka = 400 gr af gammel dansk hlaupi)
8x 1msk maple síróp = 8 (notađi bláberja sýróp)
8x 100 gr sykur = 800 gr (ath 100 g er = hálfur bolli)
8x 1-2 msk vatn = 8 msk
• smá salt, eftir smekk

Leiđbeiningar (ţćr sömu og áđan):

Brćđa smjöriđ, laukur útá, sykur, síróp, sulta og edik og vatn. Ţetta er sođiđ ţar til ţađ ţykknar. Alls ekki brúna laukinn. Svona er ţetta sirka, svo bara prófar ţú ţig bara ađeins áfram ef ţér finnst bragđiđ ekki nógu gott.

Njótiđ~

Ţessi sulta er frábćr međ td:

Lambaleggur í rauđvínssósu

Steiktur Lambahryggur međ steinselju kartöflum og Rósmarin sósu
 
Og ekki klikka á ađ  skođa ţetta 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré